„Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2024 10:01 Ísak Máni Wium er þjálfari ÍR. Vísir/Arnar ÍR tryggði sér á dögunum farseðil í deildina á næstu leiktíð og fer ásamt KR upp. Þjálfari ÍR-inga segir stefna í eina sterkustu Subway deild í manna minnum. ÍR sópaði Sindra 3-0 í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla á dögunum. Liðið því á leið upp eftir stutt stopp í næst efstu deild. „Það var alveg pressa á þessu liði að fara upp, hvernig sem yrði gert. Okkur tókst það með glæsibrag þarna undir lokin. Auðvitað var markmiðið að fara beint upp en okkur tókst þetta í lokin,“ segir Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR. Klippa: „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Eitt lið fór beint upp úr deildinni en KR fagnaði sigri í 1. deild og fer því ásamt ÍR upp. Toppbaráttan var gríðarjöfn framan af leiktíð milli ÍR, KR, Fjölnis og Sindra. ÍR-ingar voru á toppnum áður en liðið tapaði fyrir KR og Fjölni á endaspretti deildarkeppninnar en mættu tvíefldir inn í úrslitakeppnina. „Þetta var alveg högg þegar við töpum fyrir Fjölni og svo stuttu síðar töpum við fyrir KR. Það var áskorun. En ÍR er ekkert alltaf í úrslitakeppni, þó þetta sé deild neðar. Um leið og úrslitakeppnisfnykurinn fór að koma fannst mér menn ansi vel gíraðir. Það var karakter í liðinu öllu, allir á sömu blaðsíðu og leiðtogar sem héldu mönnum á tánum,“ segir Ísak. Þá stefnir í eina sterkustu Subway deild sem sést hefur á næstu leiktíð. „Síðan ég kom í klúbbinn hefur alltaf verið talað um að ÍR sé efstu deildar klúbbur. Ég held það séu tólf lið í deildinni á næsta ári sem telja sig vera efstu deildar klúbb. Mitt gisk er að þetta verði sterkasta Subway deild frá upphafi. Það er bara okkar á klúbbsins að sýna að við eigum heima í Subway deildinni. Það er bara áskorun sem allt félagið stendur frammi fyrir á næsta ári,“ segir Ísak. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að ofan. Subway-deild karla ÍR Tengdar fréttir ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45 KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjá meira
ÍR sópaði Sindra 3-0 í úrslitaeinvígi um sæti í Subway deild karla á dögunum. Liðið því á leið upp eftir stutt stopp í næst efstu deild. „Það var alveg pressa á þessu liði að fara upp, hvernig sem yrði gert. Okkur tókst það með glæsibrag þarna undir lokin. Auðvitað var markmiðið að fara beint upp en okkur tókst þetta í lokin,“ segir Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR. Klippa: „Sterkasta Subway deild frá upphafi“ Eitt lið fór beint upp úr deildinni en KR fagnaði sigri í 1. deild og fer því ásamt ÍR upp. Toppbaráttan var gríðarjöfn framan af leiktíð milli ÍR, KR, Fjölnis og Sindra. ÍR-ingar voru á toppnum áður en liðið tapaði fyrir KR og Fjölni á endaspretti deildarkeppninnar en mættu tvíefldir inn í úrslitakeppnina. „Þetta var alveg högg þegar við töpum fyrir Fjölni og svo stuttu síðar töpum við fyrir KR. Það var áskorun. En ÍR er ekkert alltaf í úrslitakeppni, þó þetta sé deild neðar. Um leið og úrslitakeppnisfnykurinn fór að koma fannst mér menn ansi vel gíraðir. Það var karakter í liðinu öllu, allir á sömu blaðsíðu og leiðtogar sem héldu mönnum á tánum,“ segir Ísak. Þá stefnir í eina sterkustu Subway deild sem sést hefur á næstu leiktíð. „Síðan ég kom í klúbbinn hefur alltaf verið talað um að ÍR sé efstu deildar klúbbur. Ég held það séu tólf lið í deildinni á næsta ári sem telja sig vera efstu deildar klúbb. Mitt gisk er að þetta verði sterkasta Subway deild frá upphafi. Það er bara okkar á klúbbsins að sýna að við eigum heima í Subway deildinni. Það er bara áskorun sem allt félagið stendur frammi fyrir á næsta ári,“ segir Ísak. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að ofan.
Subway-deild karla ÍR Tengdar fréttir ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45 KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjá meira
ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. 13. maí 2024 07:45
KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. 25. mars 2024 21:16