Motta tekur við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 14:30 Thiago Motta kom Bologna í Meistaradeild Evrópu. getty/Image Photo Agency Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Hann segir að Motta hafi látið forráðamenn Bologna vita af ákvörðun sinni og hann muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus. 🚨⚪️⚫️ Thiago Motta to Juventus, deal sealed and set to be announced soon — here we go, confirmed!The manager has informed Bologna of his decision to leave the club after fantastic season, as expected.Thiago will now sign as new Juventus head coach until June 2027. pic.twitter.com/bKgF099Rz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 Í síðustu viku rak Juventus Massimiliano Allegri, tveimur dögum eftir að hann gerði liðið að ítölskum bikarmeisturum. Það virðist hafa verið löngu ákveðið að Allegri myndi ekki halda áfram með Juventus eftir tímabilið en framkoma hans í og eftir bikarúrslitaleikinn fékk forráðamenn félagsins til að taka í gikkinn. Motta tók við þjálfun Bologna í september 2022. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Gengið í vetur hefur hins vegar verið frábært og Bologna er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Bologna er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, jafn mörg og Juventus sem er í 4. sætinu. Hinn 41 árs Motta ætlar ekki að fylgja Bologna eftir í Meistaradeildinni á næsta tímabili heldur reyna sig hjá Juventus, sigursælasta félagi Ítalíu. Gamla konan varð ítalskur meistari níu sinnum í röð en hefur ekki unnið titilinn síðan 2020. Áður en Motta tók við Bologna stýrði hann Genoa og Spezia auk þess sem hann starfaði sem þjálfari yngri liða Paris Saint-Germain. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira
Félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Hann segir að Motta hafi látið forráðamenn Bologna vita af ákvörðun sinni og hann muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus. 🚨⚪️⚫️ Thiago Motta to Juventus, deal sealed and set to be announced soon — here we go, confirmed!The manager has informed Bologna of his decision to leave the club after fantastic season, as expected.Thiago will now sign as new Juventus head coach until June 2027. pic.twitter.com/bKgF099Rz4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 23, 2024 Í síðustu viku rak Juventus Massimiliano Allegri, tveimur dögum eftir að hann gerði liðið að ítölskum bikarmeisturum. Það virðist hafa verið löngu ákveðið að Allegri myndi ekki halda áfram með Juventus eftir tímabilið en framkoma hans í og eftir bikarúrslitaleikinn fékk forráðamenn félagsins til að taka í gikkinn. Motta tók við þjálfun Bologna í september 2022. Á síðasta tímabili endaði liðið í 9. sæti. Gengið í vetur hefur hins vegar verið frábært og Bologna er búið að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Bologna er í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, jafn mörg og Juventus sem er í 4. sætinu. Hinn 41 árs Motta ætlar ekki að fylgja Bologna eftir í Meistaradeildinni á næsta tímabili heldur reyna sig hjá Juventus, sigursælasta félagi Ítalíu. Gamla konan varð ítalskur meistari níu sinnum í röð en hefur ekki unnið titilinn síðan 2020. Áður en Motta tók við Bologna stýrði hann Genoa og Spezia auk þess sem hann starfaði sem þjálfari yngri liða Paris Saint-Germain.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Sjá meira