Tvenna Orra Steins dugði ekki og titilvonir FCK úr sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 19:35 Orri Steinn skilaði boltanum tvívegis í netið í dag en það dugði skammt. Ulrik Pedersen/Getty Images Titilvonir FC Kaupmannahafnar eru úr sögunni eftir óvænt 3-2 tap gegn AGF á útivelli í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Orri Steinn Óskarsson skoraði bæði mörk FCK í kvöld en liðið er fjórum stigum á eftir Bröndby og Midtjylland þegar ein umferð er til loka tímabilsins. Fyrir leik var ljóst að FCK þurfti að vinna til að eiga enn möguleika á að verja titilinn. Gestirnir fögnuðu því vel og innilega þegar Orri Steinn kom FCK yfir í Árósum í kvöld. Það entist þó ekki lengi þar sem Mikael Neville Anderson lagði boltann á Mads Madsen aðeins tveimur mínútum síðar og staðan orðin 1-1. Madsen bætti svo við öðru marki sínu eftir tæpan hálftíma og fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan 3-1 í hálfleik og titilvonir FCK svo gott sem úr sögunni. Orri Steinn minnkaði muninn þegar tíu mínútur lifðu leiks, hans 14. mark í öllum keppnum á leiktíðinni. Nær komust gestirnir hins vegar ekki og lokatölur 3-2 AGF í vil. Bæði Mikael og Orri Steinn spiluðu allan leikinn og Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Sæsonens sidste udekamp endte med den anden store skuffelse på stribe, da AGF trods en tidlig FCK-føring vandt 3-2. Dermed kan vi ikke længere forsvare DM-guldet fra i fjor og nu venter en uhyre vigtig kamp mod FCN søndag i Parken #fcklive https://t.co/4xqT2Pzwy2— F.C. København (@FCKobenhavn) May 21, 2024 Fyrir lokaumferð deildarinnar eru Bröndby og Midtjylland jöfn á toppnum með 62 stig. FCK er með 58 stig og Nordsjælland er sæti neðar með 57 stig. Þriðja sætið veitir þátttöku í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en FCK og Nordsjælland mætast í lokaumferðinni. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að FCK þurfti að vinna til að eiga enn möguleika á að verja titilinn. Gestirnir fögnuðu því vel og innilega þegar Orri Steinn kom FCK yfir í Árósum í kvöld. Það entist þó ekki lengi þar sem Mikael Neville Anderson lagði boltann á Mads Madsen aðeins tveimur mínútum síðar og staðan orðin 1-1. Madsen bætti svo við öðru marki sínu eftir tæpan hálftíma og fullkomnaði þrennu sína í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Staðan 3-1 í hálfleik og titilvonir FCK svo gott sem úr sögunni. Orri Steinn minnkaði muninn þegar tíu mínútur lifðu leiks, hans 14. mark í öllum keppnum á leiktíðinni. Nær komust gestirnir hins vegar ekki og lokatölur 3-2 AGF í vil. Bæði Mikael og Orri Steinn spiluðu allan leikinn og Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Sæsonens sidste udekamp endte med den anden store skuffelse på stribe, da AGF trods en tidlig FCK-føring vandt 3-2. Dermed kan vi ikke længere forsvare DM-guldet fra i fjor og nu venter en uhyre vigtig kamp mod FCN søndag i Parken #fcklive https://t.co/4xqT2Pzwy2— F.C. København (@FCKobenhavn) May 21, 2024 Fyrir lokaumferð deildarinnar eru Bröndby og Midtjylland jöfn á toppnum með 62 stig. FCK er með 58 stig og Nordsjælland er sæti neðar með 57 stig. Þriðja sætið veitir þátttöku í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en FCK og Nordsjælland mætast í lokaumferðinni.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira