Er hægt að „lækna“ lélegt kynlíf? Indíana Rós Ægisdóttir skrifar 21. maí 2024 20:00 Indíana Rós er kynfræðingur og með M.Ed gráðu í Kynfræði frá Widener University auk þess að vera með BSc í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vísir Að þessu spurði ein 34 ára kona í spurningaboxinu sem er að finna neðst í öllum greinunum hjá mér. Sko, einfalda svarið er já! En það sem fólk þarf að gera til lagfæringar er kannski ekkert svo einfalt fyrir öll. Sumum mun finnast það ekkert vandamál á meðan aðrir myndu frekar kjósa lélegt kynlíf alla ævi heldur en að gera það sem þarf að gera. Það sem þarf að gera er einfaldlega smá sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð við aðilann sem þú stundar kynlíf með, sama hvort hjásvæfan sé maki til 20 ára eða bara einhver sem þú ert með í eina góða kvöldstund. Sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð, það er lykillinn. Vísir/Getty Sjálfsskoðunin felst í því að skoða hvað það er sem hver og einn vill úr kynlífinu, og það getur svo sannarlega verið mismunandi á milli fólks. Mundu bara alltaf að þú þarft ekki að fylgja því sem einhverjir aðrir gera. Þarna vantar oft fræðslu um líkamann, hvernig kynlöngun, kynsvörun og kynfærin hreinlega virka til að skilja betur hvernig kynlíf fólk leitar að. Þá er líka gott að pæla í einu: Ef þú mættir ráða alfarið hvernig kynlífið sem þú stundaðir væri, burtséð frá óskum eða skoðunum hjásvæfu, hvernig væri það? Þá kemur að opinskáu og hreinskilnu samskiptunum, sem sum forðast eins og heitan eldinn. Er eitthvað af því sem þú komst að í sjálfsskoðun þinni um draumakynlífið þitt eitthvað sem þú getur hugsað þér að ræða við hjásvæfu um að prófa? Svo gæti jafnvel komið í ljós að það væri eitthvað sem þið getið fundið sameiginlegan grundvöll á og prófað í framhaldi. Hjásvæfan hefurkannski líka einhverjar hugmyndir! Það skemmtilega við kynlíf með öðru fólki er að hægt er að prófa alls konar saman án þess að því þurfi að fylgja einhverjar kvaðir um áframhaldandi loforð - t.a.m. að gera héðan í frá alltaf svona. Fólk má hugsa um kynlíf eins og hálfgerðan smakkmatseðil, þar sem hægt er að prófa alls konar og svo ákveðið hvað af því fólk vill halda áfram að þróa og hverju það vill sleppa. Matseðilinn með öllu smakkinu kemur þó ekki að sjálfu sér, heldur verður fólk að ræða það sín á milli! Það er ekki góð hugmynd að koma fólki á óvart með að prófa eitthvað án þess að ræða það og ætla svo bara sjá til hvort partnerinn fílaði það eftir á - þá er ekki um samþykki að ræða! Matseðillinn með smakkinu kemur ekki af sjálfu sér. Vísir/Getty Til að fá hugmyndir fyrir smakkseðilinn erum við nú það heppin að lifa á tímum þar sem leitarvélar eru orðnar mjög öflugar og ættu alveg að geta gefið ykkur margar (mis)góðar hugmyndir! Skemmtið ykkur vel! Ert þú með spurningu til Indíönu? Sendu henni hér: Kynlífið með Indíönu Rós Kynlíf Tengdar fréttir „Eru endaþarmsmök hættuleg?“ „Eru endaþarmsmök hættuleg?“- 47 ára karlmaður. 14. maí 2024 20:00 Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. 12. mars 2024 20:01 Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! 19. mars 2024 20:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Sko, einfalda svarið er já! En það sem fólk þarf að gera til lagfæringar er kannski ekkert svo einfalt fyrir öll. Sumum mun finnast það ekkert vandamál á meðan aðrir myndu frekar kjósa lélegt kynlíf alla ævi heldur en að gera það sem þarf að gera. Það sem þarf að gera er einfaldlega smá sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð við aðilann sem þú stundar kynlíf með, sama hvort hjásvæfan sé maki til 20 ára eða bara einhver sem þú ert með í eina góða kvöldstund. Sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð, það er lykillinn. Vísir/Getty Sjálfsskoðunin felst í því að skoða hvað það er sem hver og einn vill úr kynlífinu, og það getur svo sannarlega verið mismunandi á milli fólks. Mundu bara alltaf að þú þarft ekki að fylgja því sem einhverjir aðrir gera. Þarna vantar oft fræðslu um líkamann, hvernig kynlöngun, kynsvörun og kynfærin hreinlega virka til að skilja betur hvernig kynlíf fólk leitar að. Þá er líka gott að pæla í einu: Ef þú mættir ráða alfarið hvernig kynlífið sem þú stundaðir væri, burtséð frá óskum eða skoðunum hjásvæfu, hvernig væri það? Þá kemur að opinskáu og hreinskilnu samskiptunum, sem sum forðast eins og heitan eldinn. Er eitthvað af því sem þú komst að í sjálfsskoðun þinni um draumakynlífið þitt eitthvað sem þú getur hugsað þér að ræða við hjásvæfu um að prófa? Svo gæti jafnvel komið í ljós að það væri eitthvað sem þið getið fundið sameiginlegan grundvöll á og prófað í framhaldi. Hjásvæfan hefurkannski líka einhverjar hugmyndir! Það skemmtilega við kynlíf með öðru fólki er að hægt er að prófa alls konar saman án þess að því þurfi að fylgja einhverjar kvaðir um áframhaldandi loforð - t.a.m. að gera héðan í frá alltaf svona. Fólk má hugsa um kynlíf eins og hálfgerðan smakkmatseðil, þar sem hægt er að prófa alls konar og svo ákveðið hvað af því fólk vill halda áfram að þróa og hverju það vill sleppa. Matseðilinn með öllu smakkinu kemur þó ekki að sjálfu sér, heldur verður fólk að ræða það sín á milli! Það er ekki góð hugmynd að koma fólki á óvart með að prófa eitthvað án þess að ræða það og ætla svo bara sjá til hvort partnerinn fílaði það eftir á - þá er ekki um samþykki að ræða! Matseðillinn með smakkinu kemur ekki af sjálfu sér. Vísir/Getty Til að fá hugmyndir fyrir smakkseðilinn erum við nú það heppin að lifa á tímum þar sem leitarvélar eru orðnar mjög öflugar og ættu alveg að geta gefið ykkur margar (mis)góðar hugmyndir! Skemmtið ykkur vel! Ert þú með spurningu til Indíönu? Sendu henni hér:
Kynlífið með Indíönu Rós Kynlíf Tengdar fréttir „Eru endaþarmsmök hættuleg?“ „Eru endaþarmsmök hættuleg?“- 47 ára karlmaður. 14. maí 2024 20:00 Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. 12. mars 2024 20:01 Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! 19. mars 2024 20:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. 12. mars 2024 20:01
Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! 19. mars 2024 20:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið