Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 14:30 Mohamed Camara er leikmaður AS Monaco og hefur verið mikið í sviðsljósinu í Frakklandi eftir að hafa límt yfir LGBTQ merkið á búningi sínum um helgina. AP/Daniel Cole Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024 Franski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira
Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024
Franski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira