Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 14:30 Mohamed Camara er leikmaður AS Monaco og hefur verið mikið í sviðsljósinu í Frakklandi eftir að hafa límt yfir LGBTQ merkið á búningi sínum um helgina. AP/Daniel Cole Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024 Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira
Liðin í frönsku deildinni sýndu samstöðu með baráttunni fyrir réttindum LGBTQ fólks og gegn mismunun eins og þau hafa gert síðustu ár í lokaumferðinni. Það voru aftur á móti ekki allir til í það. Mohamed Camara spilar sem miðjumaður hjá Mónakó. Hann límdi yfir LGBTQ merkið á búningnum sínum í leik á móti Nantes sem Mónakó vann 4-0. Après avoir ardemment défendu Netanyahou contre la CPI, @YOANNUSAI🇮🇱🐩, éditorialiste politique de CNEWS, vient d'expliquer que le footballeur Mohamed Camara est "homophobe" car il est Malien "donc" musulman.Le problème "vient de sa religion", déclare Yohann Usai.Cc @Arcom_fr pic.twitter.com/finnaVGFqG— Panamza (@Panamza) May 20, 2024 Á merkinu var meðal annars strikað yfir orðið hommafælni [homophobia]. Camara gerði meira en það því hann lét heldur ekki mynda sig með öðrum leikmönnum þar sem þeir héldu á borða til stuðnings baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks. Amélie Oudéa-Castéra, íþróttamálaráðherra Frakka, kallaði framkomu Camara óásættanlega og kallaði eftir hörðum refsingum gegn bæði félaginu og leikmanninum. Jafnréttisráðherrann Aurore Bergé fordæmdi líka þessa hegðun á samfélagsmiðlum. „Hommafælni er ekki skoðun. Það er glæpur,“ skrifaði hún á X, áður Twitter. „Hommafælni drepur. Mohamed Camara verður að fá harða refsingu,“ bætti Bergé við. 🚨 Amélie Oudéa-Castéra, Ministre des Sports, sur le choix de Mohamed Camara de cacher le patch contre l’homophobie sur son maillot :« 𝗝𝗲 𝘁𝗿𝗼𝘂𝘃𝗲 𝗾𝘂𝗲 𝗰'𝗲𝘀𝘁 𝘂𝗻 𝗰𝗼𝗺𝗽𝗼𝗿𝘁𝗲𝗺𝗲𝗻𝘁 𝗶𝗻𝗮𝗱𝗺𝗶𝘀𝘀𝗶𝗯𝗹𝗲, j'ai d'ailleurs pu dire ce que j'en pensais à la LFP… pic.twitter.com/Gh2tHRUL44— Actu Foot (@ActuFoot_) May 20, 2024
Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira