Zlatan sendi Fury kveðju: „Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 17:01 Tyson Fury hefur ekki tapað bardaga sem atvinnumaður. getty/Nick Potts Enski boxarinn Tyson Fury fékk góðar kveðjur frá sjálfum Zlatan Ibrahimovic fyrir titilbardaga sinn gegn Oleksandr Usyk. Mikil spenna ríkir fyrir bardaga Furys og Usyks sem fer fram í Sádi-Arabíu. Báðir eru kapparnir ósigraðir á ferli sínum sem atvinnumenn. Zlatan sendi Fury skemmtilegt myndband fyrir bardagann stóra þar sem hann óskaði honum góðs gengis á sinn einstaka hátt. „Tyson Fury, hvað er títt? Vonandi gekk undirbúningurinn vel. Þú lítur vel út. Njóttu bardagans. Ég er nokkuð viss um að þú vitir hvað þú þurfir að gera. Og ég er nokkuð viss um að þú gerir það sem þú hefur alltaf gert; að skrifa söguna,“ sagði Zlatan. „Vertu þú sjálfur. Farðu inn í hringinn, dansaðu og leyfðu okkur að njóta. En það mikilvægasta er að þú gerir það sem þú getur og það er að vinna. Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann. Skrifaðu söguna og við munum fylgjast með.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í fyrra eftir langan og afar farsælan feril. Box Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir bardaga Furys og Usyks sem fer fram í Sádi-Arabíu. Báðir eru kapparnir ósigraðir á ferli sínum sem atvinnumenn. Zlatan sendi Fury skemmtilegt myndband fyrir bardagann stóra þar sem hann óskaði honum góðs gengis á sinn einstaka hátt. „Tyson Fury, hvað er títt? Vonandi gekk undirbúningurinn vel. Þú lítur vel út. Njóttu bardagans. Ég er nokkuð viss um að þú vitir hvað þú þurfir að gera. Og ég er nokkuð viss um að þú gerir það sem þú hefur alltaf gert; að skrifa söguna,“ sagði Zlatan. „Vertu þú sjálfur. Farðu inn í hringinn, dansaðu og leyfðu okkur að njóta. En það mikilvægasta er að þú gerir það sem þú getur og það er að vinna. Njóttu bardagans og vertu viss um að vinna hann. Skrifaðu söguna og við munum fylgjast með.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í fyrra eftir langan og afar farsælan feril.
Box Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira