Af vængjum fram: Borðaði vængi með hníf og gaffli og sagðist vera saddur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. maí 2024 07:00 „Ég skal gera það fyrir þig að smakka þennan væng hérna,“ segir Ástþór meðal annars eftir að hafa verið grátbeðinn um að smakka. vísir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi líkir því við að spila á fiðlu á Titanic meðan skipið sekkur að fá sér kjúklingavængi á tímum líkt og þessum þegar kjarnorkusprengja gæti skollið á Íslandi hvenær sem er. Hann segir ekki eðlilegt að sitja undir ásökunum um að vera svikahrappur vegna happdrættis sem sé framkvæmt með leyfi frá sýslumanni og úrdráttur þess undir opinberu eftirliti. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fimmta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Ástþór Magnússon Hnífur og gaffall Ástþór gæðir sér í þættinum á vængjum með hníf og gaffli, einn frambjóðenda. Hann segist þurfa vængi til þess að fljúga inn á Bessastaði, þar sem hann hafi verk að vinna í þágu friðarmála. Ástþór ræðir meint brot gegn þjóðaröryggi Íslands og mistök í samskiptum við Rússa og í Úkraínu. Þá krefur hann þáttastjórnanda um svör við því hvort honum standi alveg á sama um það þó ráðist verði á Ísland með kjarnorkuvopnum? Hann óskar líka eftir fiðlutónlist til að hafa með undir þættinum, ræðir flugmannsferilinn og skrítnasta áfangastaðinn. Ástþór svarar líka spurningum um umdeilt happdrætti sitt og rifjar upp þegar hann hellti tómatsósu yfir sig allan í mótmælaskyni. Horfa má á fleiri þætti af skemmtiþættinum Af vængjum fram á sjónvarpsvef Vísis. Forsetakosningar 2024 Af vængjum fram Tengdar fréttir Bíllinn í happdrætti Ástþórs úr hans eigin smiðju Fyrsti vinningur í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, rafbíll af gerðinni Hupmobile, er ekki enn til. Einu ummerkin um Hupmobile á veraldarvefnum eru vefsíða framleiðandans, sem skráð er á Islandus group, fyrirtæki Ástþórs. Ástþór segir það enga tilviljun, hann eigi merkið. 13. maí 2024 14:29 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. 15. maí 2024 08:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Vill kynlíf en ekki samband Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í fimmta þætti Af vængjum fram, nýjum skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Von er á öllum forsetaframbjóðendum í þáttinn næstu vikur. Klippa: Af vængjum fram - Ástþór Magnússon Hnífur og gaffall Ástþór gæðir sér í þættinum á vængjum með hníf og gaffli, einn frambjóðenda. Hann segist þurfa vængi til þess að fljúga inn á Bessastaði, þar sem hann hafi verk að vinna í þágu friðarmála. Ástþór ræðir meint brot gegn þjóðaröryggi Íslands og mistök í samskiptum við Rússa og í Úkraínu. Þá krefur hann þáttastjórnanda um svör við því hvort honum standi alveg á sama um það þó ráðist verði á Ísland með kjarnorkuvopnum? Hann óskar líka eftir fiðlutónlist til að hafa með undir þættinum, ræðir flugmannsferilinn og skrítnasta áfangastaðinn. Ástþór svarar líka spurningum um umdeilt happdrætti sitt og rifjar upp þegar hann hellti tómatsósu yfir sig allan í mótmælaskyni. Horfa má á fleiri þætti af skemmtiþættinum Af vængjum fram á sjónvarpsvef Vísis.
Forsetakosningar 2024 Af vængjum fram Tengdar fréttir Bíllinn í happdrætti Ástþórs úr hans eigin smiðju Fyrsti vinningur í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, rafbíll af gerðinni Hupmobile, er ekki enn til. Einu ummerkin um Hupmobile á veraldarvefnum eru vefsíða framleiðandans, sem skráð er á Islandus group, fyrirtæki Ástþórs. Ástþór segir það enga tilviljun, hann eigi merkið. 13. maí 2024 14:29 Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00 Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. 15. maí 2024 08:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Vill kynlíf en ekki samband Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sjá meira
Bíllinn í happdrætti Ástþórs úr hans eigin smiðju Fyrsti vinningur í happdrætti Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda, rafbíll af gerðinni Hupmobile, er ekki enn til. Einu ummerkin um Hupmobile á veraldarvefnum eru vefsíða framleiðandans, sem skráð er á Islandus group, fyrirtæki Ástþórs. Ástþór segir það enga tilviljun, hann eigi merkið. 13. maí 2024 14:29
Af vængjum fram: „Krakkar, ekki gera þetta heima“ Viktor Traustason forsetaframbjóðandi á nokkuð auðvelt með að borða sterkan mat. Hann sýnir einstakt töfrabragð sem hann lærði af götuhundum í Grikklandi og lýsir því hvað honum finnst um að tala um fjölskylduna sína. 16. maí 2024 07:00
Af vængjum fram: Búlgörsku mafíunni að mæta yrði Ásdísi dömpað Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi segist vera afar hrifin af sterkum mat. Hún nefnir leiðinlegustu Hollywood stjörnuna og segist hafa verið afar stressuð fyrir forsetaframboði, þó henni hafi liðið eins og Michael Jackson endurrisnum í miðbæ Reykjavíkur eftir kappræður á RÚV. Spurning hennar til Katrínar Jakobsdóttur hafi átt að vera táknræn. 15. maí 2024 08:00