Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2024 15:01 Ochirvaani fékk draum sinn uppfylttan og gott betur en það. skjáskot Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Áður en hann lagði af stað í langförina í júní í fyrra skrifaði Ochiroo félaginu bréf þar sem hann sagði meðals annars frá brostnum daumum um atvinnumennsku í fótbolta og eilífri aðdáun sinni á Wayne Rooney. Þá sagði hann það sinn helsta draum að heimsækja Old Trafford. „Með hverju fótstigi færist ég ekki bara nær draumnum að heimsækja Old Trafford heldur sanna ég í leið fyrir sjálfum mér að ég geti gert hvað sem er.“ Það var hjartnæm stund þegar Ochiroo komst loks á leiðarenda, honum var vel tekið og fékk skoðunarferð um völlinn. Ochiroo var agndofa og orðlaus yfir fegurð leikvangsins. Þegar Wayne Rooney gekk svo úr göngunum og kynnti sig gat Ochiroo ekki haldið aftur af sér lengur og brast í grát. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=G5DBIM9klwE">watch on YouTube</a> Rooney tilkynnti svo að félagið gæfi Ochiroo miða á stórleikinn gegn Arsenal og hann fengi tækifæri til að hitta fleiri fyrrum leikmenn liðsins. Ochiroo var hinn ánægðasti og skartaði sínu fínasta pússi á leikdag eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Áður en hann lagði af stað í langförina í júní í fyrra skrifaði Ochiroo félaginu bréf þar sem hann sagði meðals annars frá brostnum daumum um atvinnumennsku í fótbolta og eilífri aðdáun sinni á Wayne Rooney. Þá sagði hann það sinn helsta draum að heimsækja Old Trafford. „Með hverju fótstigi færist ég ekki bara nær draumnum að heimsækja Old Trafford heldur sanna ég í leið fyrir sjálfum mér að ég geti gert hvað sem er.“ Það var hjartnæm stund þegar Ochiroo komst loks á leiðarenda, honum var vel tekið og fékk skoðunarferð um völlinn. Ochiroo var agndofa og orðlaus yfir fegurð leikvangsins. Þegar Wayne Rooney gekk svo úr göngunum og kynnti sig gat Ochiroo ekki haldið aftur af sér lengur og brast í grát. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=G5DBIM9klwE">watch on YouTube</a> Rooney tilkynnti svo að félagið gæfi Ochiroo miða á stórleikinn gegn Arsenal og hann fengi tækifæri til að hitta fleiri fyrrum leikmenn liðsins. Ochiroo var hinn ánægðasti og skartaði sínu fínasta pússi á leikdag eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. 22. apríl 2024 09:30