Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. maí 2024 11:10 Ásdís Rán segir að um glæsilegasta viðburð landsins verði að ræða. Mummi Lú Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. Ásdís segir í samtali við Vísi að um verði að ræða glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar muni frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur verða um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og munu frambjóðendur ganga rauðan dregil í anda Hollywood. „Tilgangurinn er að hrista saman hópinn eins og gengur og gerist og taka móment til að fagna þessum stóra áfanga og mikilli vinnu,“ segir Ásdís Rán. Léttar veitingar verða í boði og fullyrðir Ísdrottningin að um verði að ræða glæsilegasta viðburð ársins. Hún vill að svo stöddu ekki upplýsa um hvar kvöldið fari fram. Það sé eingöngu ætlað frambjóðendunum tólf, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Ásdís hefur í sinni kosningabaráttu hingað til lagt áherslu á að hún hafi margra ára reynslu af kynningu landsins utan þess sem innan. Hún hafi víðtæka reynslu af skipulagningu viðburða og nokkuð ljóst að galakvöldið er dæmi um það. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Ásdís segir í samtali við Vísi að um verði að ræða glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar muni frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur verða um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og munu frambjóðendur ganga rauðan dregil í anda Hollywood. „Tilgangurinn er að hrista saman hópinn eins og gengur og gerist og taka móment til að fagna þessum stóra áfanga og mikilli vinnu,“ segir Ásdís Rán. Léttar veitingar verða í boði og fullyrðir Ísdrottningin að um verði að ræða glæsilegasta viðburð ársins. Hún vill að svo stöddu ekki upplýsa um hvar kvöldið fari fram. Það sé eingöngu ætlað frambjóðendunum tólf, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Ásdís hefur í sinni kosningabaráttu hingað til lagt áherslu á að hún hafi margra ára reynslu af kynningu landsins utan þess sem innan. Hún hafi víðtæka reynslu af skipulagningu viðburða og nokkuð ljóst að galakvöldið er dæmi um það.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira