Fulltrúar Talíbana á ráðstefnu í Ósló Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. maí 2024 10:36 Frá fyrra ferðalagi Talíbana til Noregs árið 2022. Talíbanastjórnin Ráðstefnan Afghanistan Future Though Forum hefur farið fram í Ósló síðustu daga þar sem fulltrúar Talíbana eru meðal gesta. Utanríkisráðherra Noregs segir að það séu ekki leiðtogar Talíbana sem sækja fundi heldur fulltrúar á þeirra vegum. Samkvæmt VG sækir fjölbreyttur hópur Afgana fundi ráðstefnunnar, þar á meðal konur, minnihlutahópar og fá þar ólíkar sýnir á stjórnmálin hljómgrunn. „Við höfum það ekki í huga að gefa afgönsku þjóðina upp á bátinn, þó svo að Talíbanar séu við völdin,“ hefur VG eftir Espen Barth Eide utanríkisráðherra. Þegar Talíbanar tóku völdin í Afganistan árið 2021 lokuðu Norðmenn sendiráði sínu í Kabúl, höfuðborg landsins, og komu öllum starfsmönnum þess úr landi. Enginn leiðtogi innan Talíbanahreyfingarinnar sé viðstaddur á ráðstefnunni heldur sé frekar um fulltrúa á þeirra vegum að ræða. „Það er mikilvægt að Afganir taki sjálfir þátt í að finna lausnir á þeim stóru áskorunum sem Afganistan stendur frammi fyrir. Noregur vill leggja sitt af mörkum í þágu þess,“ segir Eide. „Fundirnir voru fyrir og með Afgönum og var það Fatima Gailani, sem hefur barist fyrir rétti afganskra kvenna í marga áratugi, sem fór fyrir þeim. Samnefnari allra þátttakenda er að þeir trúa á samræðu og taka afstöðu á móti vopnuðum átökum,“ segir hann jafnframt. Noregur Afganistan Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Samkvæmt VG sækir fjölbreyttur hópur Afgana fundi ráðstefnunnar, þar á meðal konur, minnihlutahópar og fá þar ólíkar sýnir á stjórnmálin hljómgrunn. „Við höfum það ekki í huga að gefa afgönsku þjóðina upp á bátinn, þó svo að Talíbanar séu við völdin,“ hefur VG eftir Espen Barth Eide utanríkisráðherra. Þegar Talíbanar tóku völdin í Afganistan árið 2021 lokuðu Norðmenn sendiráði sínu í Kabúl, höfuðborg landsins, og komu öllum starfsmönnum þess úr landi. Enginn leiðtogi innan Talíbanahreyfingarinnar sé viðstaddur á ráðstefnunni heldur sé frekar um fulltrúa á þeirra vegum að ræða. „Það er mikilvægt að Afganir taki sjálfir þátt í að finna lausnir á þeim stóru áskorunum sem Afganistan stendur frammi fyrir. Noregur vill leggja sitt af mörkum í þágu þess,“ segir Eide. „Fundirnir voru fyrir og með Afgönum og var það Fatima Gailani, sem hefur barist fyrir rétti afganskra kvenna í marga áratugi, sem fór fyrir þeim. Samnefnari allra þátttakenda er að þeir trúa á samræðu og taka afstöðu á móti vopnuðum átökum,“ segir hann jafnframt.
Noregur Afganistan Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira