Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 14:31 Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum. Vísir/Hulda Margrét Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira