„Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. maí 2024 21:47 Þorvaldur Orri Árnason átti góðan leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar lögðu Val af velli í fjórða leik liðana í ljónagryfjunni 91-88 og tryggðu sér um leið oddaleik til að komast í úrslit Subway deildar karla. „Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
„Við fórum bara að setja skotin. Þetta var ekkert rosalega góð vörn hjá okkur en við vorum að skora aftur á móti og það er sigurinn.“ Sagði Þorvaldur Orri Árnason leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvíkingar mættu með bakið upp við vegginn fræga fyrir leikinn í kvöld. „Já og greinilega líður okkur bara vel með bakið upp við vegg. Vorum í þessari stöðu í seinustu seríu og bara mjög sterk að vinna Val hérna undir 2-1 þannig við komum bara fullir sjálfstrausts í leik fimm á þriðjudaginn.“ Þorvaldur Orri var sammála því að þetta var leikur sem hentaði Njarðvíkingum betur og var líkari fyrsta leik liðana sem Njarðvíkingar tóku nokkuð sannfærandi. „Já algjörlega. Þarna vorum við að ná svona aðeins að opna Valsmennina og fórum að setja skotin, þá erum við hættulegir.“ Leikurinn var alveg í járnum og mikil spenna hérna undir lokin. „Við settum stór skot og Kiddi er óheppin að klúðra þessu sniðskoti þarna. Hann setur þetta vanalega tíu af tíu alltaf og ég held að það hafi svolítið sett sigurinn, smá heppni.“ Ljónagryfjan var þétt setin og færri komust að en vildu. Þorvaldi Orra fannst stemningin frábær báðum megin í stúkunni. „Þetta er geggjað. Maður heyrir ekki í sjálfum sér í leiknum og þetta var bara stemning bæði Vals megin og Njarðvíkur megin. Þetta eru leikirnir sem að maður vill spila og bara geggjað.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Valur 91-88 | Heimamenn knúðu fram oddaleik Oddaleik þarf til að skera úr um hvort Njarðvík eða Valur muni leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Njarðvíkingar voru með bakið upp við vegg, en unnu dramatískan sigur á heimavelli í fjórða leik liðanna í kvöld, 91-88. 11. maí 2024 18:31