Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 15:01 Nabers (t.h.) og Daniels voru hressir á nýliðavalinu, enda voru þeir báðir á meðal þeirra tíu fyrstu sem voru valdir. Getty Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars. NFL Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Jayden Daniels og Malik Nabers voru liðsfélagar í LSU-háskólanum og virðast báðir kokhraustir fyrir komandi leiktíð. Þeir félagar unnu vel saman í LSU.Getty Daniels er leikstjórnandi sem var valinn annar í nýliðavalinu af Washington Commanders. Aðeins Caleb Williams var valinn á undan honum, en hann fór fyrstur til Chicago Bears. Félagi Daniels, Nabers, var valinn sjötti í nýliðavalinu af New York Giants. Nabers er spennandi útherji, en aðeins einn útherji var valinn á undan honum, Marvin Harrison Jr sem fór til Arizona Cardinals. Nabers tók því við sendingum frá Daniels með LSU-liðinu síðasta vetur en nú er spurning hvort peningasending berist í lok tímabilsins. Jayden Daniels and Malik Nabers have a $10K bet on who wins OROY 👀😳@JayD__5 | @whyguard13 pic.twitter.com/DUlTz2rE7O— All Facts No Brakes (@AllFactsPod) May 8, 2024 Orðrómar um veðmál á milli þeirra hafa verið uppi síðustu daga og Daniels staðfesti það í hlaðvarpi í vikunni. Muni annar þeirra vera valinn nýliði ársins mun hinn þurfa að greiða honum tíu þúsund bandaríkjadali, tæplega eina og hálfa milljón króna. „Hann átti að segja neinum frá þessu! Við erum með smá veðmál. Tíkall upp á það hver verður nýliði ársins,“ segir Daniels meðal annars.
NFL Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira