„Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:40 Ísold Sævarsdóttir var ánægð með sigurinn Vísir/Vilhelm Ísold Sævarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sjö stiga sigur gegn Keflavík 86-79. „Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum. Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sjá meira
„Þetta var stórkostleg tilfinning. Við mætum í alla leiki til þess að vinna sama hvort við séum með bakið upp við vegg eða ekki. Mætum tilbúnar og reynum að gera okkar besta,“ Ísold var ánægð með fyrsta leikhluta hjá Stjörnunni sem skilaði 30 stigum og hvernig liðið mætti inn í leikinn. „Það er alltaf frábært að byrja leiki vel og við þurfum að ná að halda því út sem við gerðum í dag.“ Að mati Ísoldar spilaði Stjarnan frábærlega á báðum endum vallarins í fjórða leikhluta sem varð til þess að Stjarnan vann leikinn. „Þetta var frábær vörn og sókn. Við vorum á fullu allan tímann sem borgaði sig og við kláruðum þennan leik.“ „Þessar stelpur í Keflavík eru frábærar og við vitum að þær geta sett stór skot ofan í en Katarzyna Trzeciak setti stórt skot ofan í fyrir okkur og þá vorum við komnar langt með þetta.“ En hvernig verður fyrir Stjörnuna að mæta Keflavík í oddaleik á mánudaginn? „Það bjóst enginn við því að við myndum fara svona langt og við erum að koma mörgum á óvart. Það væri bara frábært fyrir okkur sem eru svona ungar að fá að taka þátt í úrslitunum.“ „Ég held að við höfum alltaf vitað að við gætum þetta en sennilega ekki alveg strax en það var frábært að sjá að við getum stigið upp á svona stórum augnablikum,“ sagði Ísold Sævarsdóttir að lokum spennt fyrir oddaleiknum.
Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sjá meira