Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 11:16 Emiliana Torrini heldur tónleika í Hörpu í nóvember. Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. „Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10. Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10.
Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira