Xi og Macron ræða kínverska rafbíla og franskt koníak Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. maí 2024 06:54 Blaðamenn boðuðu til mótmæla vegna heimsóknar Xi, þar sem þeir vöktu meðal annars athygli á fangelsun kollega þeirra í Kína. AP/Christophe Ena Xi Jinping, forseti Kína, kom í morgun í opinbera heimsókn til Parísar í Frakklandi þar sem hann mun hitta kollega sinn Emmanuel Macron. Þetta er fyrsta heimsókn Xi til Evrópu frá árinu 2019 en hann mun einnig heimsækja Serbíu og Ungverjaland. Xi sagði við komuna til Frakklands að viðskiptasaga Frakka og Kínverja hefði verið farsæl og góð fyrirmynd fyrir alþjóðasamfélagið. Þó eru blikur á lofti því harðar deilur hafa verið á milli landanna tveggja í tengslum við innflutning á rafbílum til Frakklands og koníaki til Kína. Evrópusambandið hefur hafið athugun á því hvort leggja eigi aukin gjöld á rafbíla frá Kína, sem eru töluvert ódýrari en evrópskir rafbílar vegna niðurgreiðslu kínverskra stjórnvalda. Macron er sagður munu reyna að fá Xi ofan af því að grípa til hefndaraðgerða vegna athugunarinnar, til að mynda með auknum álögum á franskt koníak og landbúnaðarvörur. Xi mun einnig funda með Úrsulu von der Leyen sem ætlar að ræða við hann um viðskipti við Evrópusambandið en einnig að reyna að fá hann til að hafa áhrif á Vladimír Pútín Rússlandsforseta og stríðsrekstur hans í Úkraínu. Kína Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Xi sagði við komuna til Frakklands að viðskiptasaga Frakka og Kínverja hefði verið farsæl og góð fyrirmynd fyrir alþjóðasamfélagið. Þó eru blikur á lofti því harðar deilur hafa verið á milli landanna tveggja í tengslum við innflutning á rafbílum til Frakklands og koníaki til Kína. Evrópusambandið hefur hafið athugun á því hvort leggja eigi aukin gjöld á rafbíla frá Kína, sem eru töluvert ódýrari en evrópskir rafbílar vegna niðurgreiðslu kínverskra stjórnvalda. Macron er sagður munu reyna að fá Xi ofan af því að grípa til hefndaraðgerða vegna athugunarinnar, til að mynda með auknum álögum á franskt koníak og landbúnaðarvörur. Xi mun einnig funda með Úrsulu von der Leyen sem ætlar að ræða við hann um viðskipti við Evrópusambandið en einnig að reyna að fá hann til að hafa áhrif á Vladimír Pútín Rússlandsforseta og stríðsrekstur hans í Úkraínu.
Kína Frakkland Evrópusambandið Mest lesið Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira