Ný sýn fékk meirihluta Árni Sæberg skrifar 5. maí 2024 08:00 Ein fjögurra heimastjórna sem kosnar voru í gær situr á Patreksfirði. Vísir/Vilhelm Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49. Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Í tilkynningu á vef Tálknafjarðarhrepps segir að á kjörskrá hafi verið 1.001 og kjörsókn hafi verið 66,43 prósent. Niðurstaðan hafi verið sú að D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði og N-listi Nýrrar sýnar 377 atkvæði. D-listi fái því þrjá menn og N-listi fjóra. Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags skipi eftirfarandi: Páll Vilhjálmsson (N) Friðbjörg Matthíasdóttir (D) Jenný Lára Magnadóttir (N) Maggý Hjördís Keransdóttir (D) Gunnþórunn Bender (N) Tryggvi B. Bjarnason (N) Jóhann Örn Hreiðarsson (D) Þá hafi fulltrúar í fjórar heimastjórnir verið kosnir samhliða kosningum til sveitarstjórnar. Heimastjórnir séu á Patreksfirði, Tálknafirði, Arnarfirði og fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi. Niðurstöður þeirra kosninga voru eftirfarandi. Heimastjórn Patreksfjarðar: Aðalmenn voru kjörin: Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232. Heimastjórn Tálknafjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Þór Magnússon, 48 atkvæði Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134. Heimastjórn Arnarfjarðar: Aðalmenn voru kjörnir: Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Jón Þórðarson, 10 atkvæði Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107. Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasandshrepps: Aðalmenn voru kjörnar: Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði Varamenn voru kjörnir: Þórður Sveinsson, 7 atkvæði Ástþór Skúlason, 5 atkvæði Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasandshreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49.
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira