Berlínarborg vill losna við glæsivillu Göbbels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 11:18 Býlið hýsti eitt sinn alræmdustu nasistana. AP/Patrick Pleul Landstjórn Berlínarborgar vill losna við umsjá yfir glæsilegu sveitabýli skammt frá borginni sem var reist handa Joseph Göbbels, áróðursráðherra Hitlers, árið 1939. Borgaryfirvöld freista þess að binda enda á áratugalanga óvissu um hvort beri að rífa býlið eða gera það upp þar sem það hefur ekki verið í notkun í fleiri áratugi. Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Stefan Evers, fjármálaráðherra Berlínar, bauð hverjum sem er að taka yfir viðhaldi býlisins og það sem gjöf frá yfirvöldum í Berlínum. Guardian greinir frá. Það hefur margoft komið til tals meðal yfirvalda í borginni að losna við býlið sem er statt á fallegum skógi vöxnum reitt við Bogensee um fjörutíu kílómetrum norður af Berlín. Gerðar hafa verið tilraunir að koma svæðinu á ábyrgð ríkisstjórnarinnar eða landstjórnar Brandenborgar en án árangurs. Býlið er nú í niðurníslu og engin áform um uppgerð eða viðhald á borði borgaryfirvalda. Göbbels og fjölskylda notuðu húsið sem sumarbústað og þar voru einnig haldnar veislur til að skemmta nasistaleiðtogum á stríðsárunum. Eftir stríðslok var það nýtt sem sjúkrahús í stutta stund og þá tók ungliðahreyfing austur-þýska kommúnistaflokksins við býlinu og notaði sem æfinga- og kennslusaðstöðu. Við sameiningu Þýskalands árið 1990 rann eignarrétturinn aftur til yfirvalda í Berlín en borgin hafði engin fyrir býlið. Á síðustu áratugum hefur svæðið verið vinsæll áfangastaður dagsferðalanga, aðallega vegna sögulegs mikilvægis þess.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira