Samgöngur voru líka erfiðar á Ströndum en sumir bæir voru ekki í vegsambandi stóran hluta ársins og til bæja eins og Dranga var aðeins hægt að komast siglandi á báti eða gangandi yfir fjöllin.
„Þarna þurfti að keyra krakkana á snjósleða í skólann“
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson heimsótti Guðmund Jónsson bónda og síðasta hreppstjórann í Árneshreppi á Ströndum, sem sagði honum sögur af lífinu á Ströndum.
Fleiri þætti úr smiðju RAX má sjá á sjónvarpsvef Vísis.