Háskólanemar halda lautarferð og stofna hreyfingu fyrir Palestínu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 18:12 Útifundurinn miðaði að því að skapa vettvang fyrir umræður tengdar málefnum Palestínu og hvað hreyfingin Háskólanemar fyrir Palestínu geti efnt til aðgerða sem snúa að samstöðu með palestínsku þjóðinni. Aðsend Hópur stúdenta tók þátt í samstöðulautarferð fyrir Palestínu á túninu fyrir framan Háskóla Íslands seinni partinn í dag. Skipuleggjandi segir mikilvægt að hreyfingin fái leyfi fyrir viðburði af þessu tagi svo hægt sé að krefja skólann aðgerða sem snúa að samstöðu með Palestínu. Daníel Guðjón Andrason, einn skipuleggjanda lautarferðarinnar segir hana hafa heppnast vel. Hátt í 150 manns hafi mætt, borðað saman kaffi og brauðmeti og gefist tækifæri á að skrá sig í nýstofnuðu hreyfinguna Háskólafólk með Palestínu. „Við erum með kröfur til háskólans. Fyrst og fremst að háskólinn slíti samstarfi við háskóla í Ísrael og að HÍ verndi okkar málfrelsi til þess að við getum haldið svona viðburði og krafist aðgerða,“ segir Daníel í samtali við Vísi. Allt að 150 manns voru á staðnum þegar best lét.Aðsend Þrátt fyrir að tilgangur fundarins hafi verið að krefjast vopnahlés á Gasa og styðja frjálsa Palestínu segir Daníel að hann sé ekki í líkingu við mótmæli í háskólum í Bandaríkjunum. Mótmæli nemenda í mörgum af þekktustu háskólum Bandaríkjanna hafa vakið athygli síðustu vikur, einkum í Columbia-háskóla í New York-borg, þar sem þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í dag. „Það sem við erum að gera hér er ekki sambærilegt því sem er verið að gera í háskólum í Bandaríkjunum. Þetta er meiri fundur, fólk er að taka spjallið og við erum að vekja athygli á hreyfingunni,“ segir Daníel og að skipuleggjendur hafi fengið leyfi til þess að halda viðburðinn. Því hafi löggan ekki látið sjá sig í þetta skipti, eins og hún gerði þegar hópur háskólanema hugðist reisa tjaldbúðir á sama túni í síðustu viku. Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01 Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Daníel Guðjón Andrason, einn skipuleggjanda lautarferðarinnar segir hana hafa heppnast vel. Hátt í 150 manns hafi mætt, borðað saman kaffi og brauðmeti og gefist tækifæri á að skrá sig í nýstofnuðu hreyfinguna Háskólafólk með Palestínu. „Við erum með kröfur til háskólans. Fyrst og fremst að háskólinn slíti samstarfi við háskóla í Ísrael og að HÍ verndi okkar málfrelsi til þess að við getum haldið svona viðburði og krafist aðgerða,“ segir Daníel í samtali við Vísi. Allt að 150 manns voru á staðnum þegar best lét.Aðsend Þrátt fyrir að tilgangur fundarins hafi verið að krefjast vopnahlés á Gasa og styðja frjálsa Palestínu segir Daníel að hann sé ekki í líkingu við mótmæli í háskólum í Bandaríkjunum. Mótmæli nemenda í mörgum af þekktustu háskólum Bandaríkjanna hafa vakið athygli síðustu vikur, einkum í Columbia-háskóla í New York-borg, þar sem þrjú hundruð mótmælendur voru handteknir í dag. „Það sem við erum að gera hér er ekki sambærilegt því sem er verið að gera í háskólum í Bandaríkjunum. Þetta er meiri fundur, fólk er að taka spjallið og við erum að vekja athygli á hreyfingunni,“ segir Daníel og að skipuleggjendur hafi fengið leyfi til þess að halda viðburðinn. Því hafi löggan ekki látið sjá sig í þetta skipti, eins og hún gerði þegar hópur háskólanema hugðist reisa tjaldbúðir á sama túni í síðustu viku.
Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01 Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Mótmælendur fengu óvæntan liðstyrk frá Hollywood Hópur háskólanema líkt og fjölmargir bandarískir kollegar þeirra reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra. 26. apríl 2024 20:01
Rekin vinalega á brott en vonast til að fá að vera áfram Hópur háskólanema kom saman í veðurblíðunni í gærkvöldi og sló upp tjöldum fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu. Lögregla vísaði hópnum á brott en forsvarsmaður hans segir það hafa verið gert af mestu vinsemd. 26. apríl 2024 10:40