Courtois ekki með Belgíu á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2024 23:16 Courtois í leik gegn Kanada á HM 2022. Stefan Matzke/Getty Images Markvörðurinn Thibaut Courtois verður ekki með Belgíu á Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Þetta staðfesti Domenico Tedesco, þjálfari Belga, í dag. Hinn 31 árs gamli Thibaut Courtois hefur verið frá keppni allt tímabilið vegna meiðsla. Hann sleit krossband í vinstra hné síðasta sumar og þá meiddist hann nýverið á hægra hné. Courtois var hins vegar á varamannabekk Real Madríd þegar liðið sótti Bayern München heim í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá er talið líklegt að hann standi vaktina í marki Real gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, um næstu helgi. Það virðist hins vegar ekki vera nóg fyrir Tedesco sem hefur nú staðfest að markvörðurinn myndi ekki fara með til Þýskalands þar sem aðeins leikmenn í góðri leikæfingu verða valdir í leikmannahóp Belgíu. Belgium coach Domenico Tedesco has provided an update on the situation. More: https://t.co/q9O7FG4Uaq pic.twitter.com/krD0bx3IIA— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2024 Courtois, sem hefur spilað fyrir Real og Atlético Madríd, Chelsea og Genk í heimalandinu á að baki 102 A-landsleiki fyrir Belgíu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Thibaut Courtois hefur verið frá keppni allt tímabilið vegna meiðsla. Hann sleit krossband í vinstra hné síðasta sumar og þá meiddist hann nýverið á hægra hné. Courtois var hins vegar á varamannabekk Real Madríd þegar liðið sótti Bayern München heim í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá er talið líklegt að hann standi vaktina í marki Real gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, um næstu helgi. Það virðist hins vegar ekki vera nóg fyrir Tedesco sem hefur nú staðfest að markvörðurinn myndi ekki fara með til Þýskalands þar sem aðeins leikmenn í góðri leikæfingu verða valdir í leikmannahóp Belgíu. Belgium coach Domenico Tedesco has provided an update on the situation. More: https://t.co/q9O7FG4Uaq pic.twitter.com/krD0bx3IIA— BBC Sport (@BBCSport) April 30, 2024 Courtois, sem hefur spilað fyrir Real og Atlético Madríd, Chelsea og Genk í heimalandinu á að baki 102 A-landsleiki fyrir Belgíu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira