Særði minnst fimm með sverði í Lundúnum Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2024 09:19 Minnst fimm voru særðir áður en maðurinn var stöðvaður í morgun. Maður vopnaður sverði af japönskum stíl særði minnst fimm manns í Lundúnum í morgun. Maðurinn réðst á fólk í við Hainault lestarstöðina í úthverfi í norðausturhluta Lundúna, og var hann handtekinn í kjölfarið. Ekki er talið að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að snemma í morgun hafi borist tilkynning um að bíl hafi verið ekið á hús á svæðinu og að fólk hafi verið stungið. Maðurinn, sem er 36 ára gamall, virðist hafa ráðist á fólk af handahófi og særði hann einnig fyrstu tvo lögregluþjónana sem komu á vettvang. Samkvæmt frétt Sky News særði maðurinn fimm manns en hve alvarlega hann særði þau liggur ekki fyrir. Myndband sem tekið var af manninum í morgun hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. BREAKING: New footage shows a man wielding a sword, as five people are treated by paramedics following a stabbing attack in north east London.🔗 https://t.co/bTeU1qWDEH📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/iAxuhKHIVK— Sky News (@SkyNews) April 30, 2024 Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur hyllt lögregluþjóna og aðra sem settu sig í hættu við að stöðva manninn og heitið því að lögregluþjónar verði sýnilegri í hverfinu í framtíðinni. My statement on the incident in Hainault this morning. pic.twitter.com/rcH5gFe62g— Mayor of London (@MayorofLondon) April 30, 2024 Bretland England Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglunni segir að snemma í morgun hafi borist tilkynning um að bíl hafi verið ekið á hús á svæðinu og að fólk hafi verið stungið. Maðurinn, sem er 36 ára gamall, virðist hafa ráðist á fólk af handahófi og særði hann einnig fyrstu tvo lögregluþjónana sem komu á vettvang. Samkvæmt frétt Sky News særði maðurinn fimm manns en hve alvarlega hann særði þau liggur ekki fyrir. Myndband sem tekið var af manninum í morgun hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. BREAKING: New footage shows a man wielding a sword, as five people are treated by paramedics following a stabbing attack in north east London.🔗 https://t.co/bTeU1qWDEH📺 Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/iAxuhKHIVK— Sky News (@SkyNews) April 30, 2024 Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur hyllt lögregluþjóna og aðra sem settu sig í hættu við að stöðva manninn og heitið því að lögregluþjónar verði sýnilegri í hverfinu í framtíðinni. My statement on the incident in Hainault this morning. pic.twitter.com/rcH5gFe62g— Mayor of London (@MayorofLondon) April 30, 2024
Bretland England Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira