Lyon í úrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 16:51 Lyon fagnar. @DAZNWFootball Franska stórliðið Lyon er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum sem fram fer Estadio San Mamés-vellinum í Bilbao á Spáni þann 25. maí næstkomandi. Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay. WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨0-1 (2-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst. TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱1-1 (3-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný. The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨1-2 (3-5)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay. WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨0-1 (2-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst. TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱1-1 (3-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný. The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨1-2 (3-5)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira