Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 22:36 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, mun ekki þjálfa Hauka á næsta tímabili Vísir/Pawel Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. „Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
„Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira