Segir ekki af sér þrátt fyrir njósnir aðstoðarmannsins Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Maximilian Krah ræddi við fréttamenn eftir fund með forystu AfD í dag. Niðurstaðan er að hann verður áfram aðalframbjóðandinn til Evrópuþingsins. AP/Michael Kappeler/DPA Leiðtogi þýska hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir að aðstoðarmaður hans sé sakaður um að njósna fyrir Kina. Hann hafi sjálfur ekkert gert af sér. Aðstoðarmaður Maximilians Krah, Evrópuþingmanns AfD, var handtekinn í Dresden á mánudag. Hann er sakaður um að hafa komið upplýsingum um störf Evrópuþingsins í hendur kínversku leyniþjónustunnar og að njósna um kínverska andófsmenn í Þýskalandi. Krah, sem er helsti frambjóðandi AfD fyrir Evrópuþingskosningarnar í júní, sagðist fyrst hafa frétt af handtökunni í fjölmiðlum. Aðstoðarmaðurinn, sem heitir Jian Guo, verði rekinn. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. „Ég er og verð áfram aðalframbjóðandinn. Þetta núna spurning um að einbeita sér að kosningabaráttunni um Evrópumál aftur og að leggja þetta ónotalega mál til hliðar,“ sagði Krah í dag. Reuters-fréttastofan segir að handtakan sé áfall fyrir AfD sem er orðinn næststærsti flokkurinn í skoðanakönnunum fyrir Evrópu- og sveitarstjórnarkosningar í ár. Flokkurinn hefur þegar legið undir ámæli fyrir að vera hallur undir rússnesk stjórnvöld. Krah verður ekki viðstaddur opnun kosningabaráttu AfD í Donaueschingen á laugardag vegna málsins. Þýskaland Evrópusambandið Kína Tengdar fréttir Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Aðstoðarmaður Maximilians Krah, Evrópuþingmanns AfD, var handtekinn í Dresden á mánudag. Hann er sakaður um að hafa komið upplýsingum um störf Evrópuþingsins í hendur kínversku leyniþjónustunnar og að njósna um kínverska andófsmenn í Þýskalandi. Krah, sem er helsti frambjóðandi AfD fyrir Evrópuþingskosningarnar í júní, sagðist fyrst hafa frétt af handtökunni í fjölmiðlum. Aðstoðarmaðurinn, sem heitir Jian Guo, verði rekinn. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. „Ég er og verð áfram aðalframbjóðandinn. Þetta núna spurning um að einbeita sér að kosningabaráttunni um Evrópumál aftur og að leggja þetta ónotalega mál til hliðar,“ sagði Krah í dag. Reuters-fréttastofan segir að handtakan sé áfall fyrir AfD sem er orðinn næststærsti flokkurinn í skoðanakönnunum fyrir Evrópu- og sveitarstjórnarkosningar í ár. Flokkurinn hefur þegar legið undir ámæli fyrir að vera hallur undir rússnesk stjórnvöld. Krah verður ekki viðstaddur opnun kosningabaráttu AfD í Donaueschingen á laugardag vegna málsins.
Þýskaland Evrópusambandið Kína Tengdar fréttir Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46