Svakalegasta atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 13:07 Rikki G var steinhissa, enda ekki á hverjum degi sem andlitið á manni er á flennistóru auglýsingaskilti á Times Square í New York. Útvarpsmaðurinn Rikki G vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun þegar Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna sýndi honum flennistórt auglýsingaskilti á Times Square í New York þar sem hann hafði birt óvænta bón til útvarpsmannsins. Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) FM957 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira
Þetta má sjá í myndskeiði úr þættinum á Instagram. Þannig er mál með vexti að Ólafur Jóhann hefur lengi átt sér þann draum að vinna í útvarpi. Draumurinn hefur ekki ræst og mætti Óli í Brennsluna með svakalegustu atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957 og þó víðar væri leitað. „Það sem þú þarft að vita þegar þú ferð í atvinnuviðtal er að manneskjan sem er að ráða þig inn má aldrei gleyma þér. Þannig þegar þú ferð á beddann í kvöld þá muntu aldrei gleyma mér,“ segir Ólafur Jóhann áður en hann sýndi Rikka myndbandið góða. „Þetta var held ég á öðrum eða þriðja stærsta skjánum á Times Square,“ segir hlæjandi Ólafur Jóhann við Rikka sem var eðli málsins samkvæmt kjaftstopp. Tik-Tok stjarnan ræddi málið líka við vegfaranda sem virtist nokkuð hrifinn. Eva Ruza útvarpskona bregst við myndbandinu á Instagram og skorar á Rikka að ráða Ólaf. Það sé þörf á manninum í útvarpi. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957)
FM957 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Fleiri fréttir Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Sjá meira