Fred Armisen kemur til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 10:15 Fred Armisen er margt til lista lagt og sækir klakann heim í september. Ethan Miller/Getty Images Bandaríski grínistinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Fred Armisen er væntanlegur hingað til lands í september. Hann mun koma fram í Háskólabíó en um er að ræða sýninguna Comedy for Musicians (But Everyone is Welcome) sem er hluti af Evróputúr hans. Í tilkynningu frá Senu Live kemur fram að sýningin sé einmitt það sem nafn hennar gefur til kynna, blanda af kómískum pælingum með tónlistarafbrigðum en fyrst og fremst uppistand. Sýningin fer fram laugardaginn 21. september hefst póstlistaforsala Senu Live á morgun kl. 9 en almenn sala hefst á miðvikudag kl. 9. Fred Armisen hefur komið víða við á sínum ferli sem grínisti, rithöfundur, framleiðandi og tónlistarmaður. Fred er einn af heilunum á bakvið Portlandia, lék Uncle Fester í Netflix þáttunum Wednesday, trommari og hljómsveitarstjórnandi Late Night with Seth Meyers og einn aðalleikara Saturday Night Live í ellefu ár. Þá hefur Fred leikið í ótal grínmyndum og þáttum sem margir muna eflaust eftir. Þar má nefna Eurotrip, The Dictator, 30 Rock, Parks and Recreation, Brooklyn Nine-Nine, New Girl, Broad City, Curb Your Enthusiasm og svo lengi mætti telja. Tónlist Samkvæmislífið Grín og gaman Uppistand Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Sjá meira
Í tilkynningu frá Senu Live kemur fram að sýningin sé einmitt það sem nafn hennar gefur til kynna, blanda af kómískum pælingum með tónlistarafbrigðum en fyrst og fremst uppistand. Sýningin fer fram laugardaginn 21. september hefst póstlistaforsala Senu Live á morgun kl. 9 en almenn sala hefst á miðvikudag kl. 9. Fred Armisen hefur komið víða við á sínum ferli sem grínisti, rithöfundur, framleiðandi og tónlistarmaður. Fred er einn af heilunum á bakvið Portlandia, lék Uncle Fester í Netflix þáttunum Wednesday, trommari og hljómsveitarstjórnandi Late Night with Seth Meyers og einn aðalleikara Saturday Night Live í ellefu ár. Þá hefur Fred leikið í ótal grínmyndum og þáttum sem margir muna eflaust eftir. Þar má nefna Eurotrip, The Dictator, 30 Rock, Parks and Recreation, Brooklyn Nine-Nine, New Girl, Broad City, Curb Your Enthusiasm og svo lengi mætti telja.
Tónlist Samkvæmislífið Grín og gaman Uppistand Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Sjá meira