„Hef enga trú á því að Þjóðarhöll verði risin árið 2031“ Íþróttadeild Vísis skrifar 20. apríl 2024 09:00 Ný Þjóðarhöll á að rísa á grasblettinum fyrir aftan gömlu og ekkert svo góðu höllina. vísir/vilhelm Stefnt er að því að HM í handbolta árið 2031 fari meðal annars fram á Íslandi. Svo það verði að veruleika þá þarf ný Þjóðarhöll að vera klár fyrir þann tíma. „Þetta er auðvitað geggjað og maður trúir því auðvitað ekki að það verði komin Þjóðarhöll fyrr en maður sér það gerast,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Það er frábært að fá þennan utanðkomandi þrýsting á byggingu hallarinnar. Ég trúi ekki öðru en húsið verði komið í tíma. Annars verður Ísland að athlægi,“ bætir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður við. Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður er svartsýnn á að höllin rísi á næstu sjö árum. „Ég hef nákvæmlega enga trú á því að þessi Þjóðarhöll verði risin árið 2031. Ég held það sé rétt hjá þér Valur að við verðum að athlægi. Það verða kannski einhverjar skóflustungur en svo kemur bakslag og við gerum okkur að algjörum fíflum.“ Umræðan um Þjóðarhöllina er strax í upphafi þáttar. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Fréttir vikunnar 19.apríl HM karla í handbolta 2031 HSÍ Besta sætið Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Sjá meira
„Þetta er auðvitað geggjað og maður trúir því auðvitað ekki að það verði komin Þjóðarhöll fyrr en maður sér það gerast,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Það er frábært að fá þennan utanðkomandi þrýsting á byggingu hallarinnar. Ég trúi ekki öðru en húsið verði komið í tíma. Annars verður Ísland að athlægi,“ bætir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður við. Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður er svartsýnn á að höllin rísi á næstu sjö árum. „Ég hef nákvæmlega enga trú á því að þessi Þjóðarhöll verði risin árið 2031. Ég held það sé rétt hjá þér Valur að við verðum að athlægi. Það verða kannski einhverjar skóflustungur en svo kemur bakslag og við gerum okkur að algjörum fíflum.“ Umræðan um Þjóðarhöllina er strax í upphafi þáttar. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Fréttir vikunnar 19.apríl
HM karla í handbolta 2031 HSÍ Besta sætið Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Sjá meira