„Hef enga trú á því að Þjóðarhöll verði risin árið 2031“ Íþróttadeild Vísis skrifar 20. apríl 2024 09:00 Ný Þjóðarhöll á að rísa á grasblettinum fyrir aftan gömlu og ekkert svo góðu höllina. vísir/vilhelm Stefnt er að því að HM í handbolta árið 2031 fari meðal annars fram á Íslandi. Svo það verði að veruleika þá þarf ný Þjóðarhöll að vera klár fyrir þann tíma. „Þetta er auðvitað geggjað og maður trúir því auðvitað ekki að það verði komin Þjóðarhöll fyrr en maður sér það gerast,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Það er frábært að fá þennan utanðkomandi þrýsting á byggingu hallarinnar. Ég trúi ekki öðru en húsið verði komið í tíma. Annars verður Ísland að athlægi,“ bætir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður við. Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður er svartsýnn á að höllin rísi á næstu sjö árum. „Ég hef nákvæmlega enga trú á því að þessi Þjóðarhöll verði risin árið 2031. Ég held það sé rétt hjá þér Valur að við verðum að athlægi. Það verða kannski einhverjar skóflustungur en svo kemur bakslag og við gerum okkur að algjörum fíflum.“ Umræðan um Þjóðarhöllina er strax í upphafi þáttar. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Fréttir vikunnar 19.apríl HM karla í handbolta 2031 HSÍ Besta sætið Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
„Þetta er auðvitað geggjað og maður trúir því auðvitað ekki að það verði komin Þjóðarhöll fyrr en maður sér það gerast,“ segir Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður í Besta sætinu sem er hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar. „Það er frábært að fá þennan utanðkomandi þrýsting á byggingu hallarinnar. Ég trúi ekki öðru en húsið verði komið í tíma. Annars verður Ísland að athlægi,“ bætir Valur Páll Eiríksson íþróttafréttamaður við. Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður er svartsýnn á að höllin rísi á næstu sjö árum. „Ég hef nákvæmlega enga trú á því að þessi Þjóðarhöll verði risin árið 2031. Ég held það sé rétt hjá þér Valur að við verðum að athlægi. Það verða kannski einhverjar skóflustungur en svo kemur bakslag og við gerum okkur að algjörum fíflum.“ Umræðan um Þjóðarhöllina er strax í upphafi þáttar. Besta sætið er aðgengilegt á Vísi sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Fréttir vikunnar 19.apríl
HM karla í handbolta 2031 HSÍ Besta sætið Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira