Slakt gengi City, Arsenal og Liverpool í Evrópu slæmar fréttir fyrir United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:01 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United fá ekki mikla hjálp í baráttu sinni fyrir sæti í Meistaradeildinni. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Manchester United grínast kannski með ófarir enskra erkifjenda sinna í Evrópukeppnum þessa dagana en gera sér ef til vill ekki grein fyrir því að það hefur bein áhrif á möguleika þeirra sjálfra að vera með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Sjá meira
Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Sjá meira