Fær miklu meira borgað fyrir sigur á Masters í ár en fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 11:00 Scottie Scheffler fagnar sigri á Mastersmótinu í kvöldsólinni í gær, með bikarinn og kominn í græna jakkann. AP/Matt Slocum Scottie Scheffler er besti kylfingur heims samkvæmt heimslistanum i golfi og hann sýndi það og sannaði með frábærri frammistöðu á Mastersmótinu sem lauk í gær. Scheffler lék hringina fjóra á ellefu höggum undir pari og endaði fjórum höggum á undan næsta manni. Scheffler fékk ekki aðeins heiðurinn af því að klæðast græna jakkanum í mótslok því verðlaunaféð á Mastersmótinu hefur aldrei verið hærra en í ár. How big is the Masters purse, and how much prize money does the winner get? https://t.co/cDkUTjZYg1— CBS News (@CBSNews) April 13, 2024 Scheffler fékk alls 3,6 milljónir dollara fyrir sigurinn eða 512 milljónir íslenskra króna. Þegar Scheffler vann Mastersmótið í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þá fékk hann 2,7 milljónir dollara eða 384 milljónir króna á núvirði. Hann fær því 33 prósent meira fyrir sigur sinn í ár en þann fyrir aðeins tveimur árum síðan. Svíinn Ludvig Åberg þarf ekki að kvarta mikið fyrir uppskeruna á sínu fyrsta risamótinu á ferlinum. Åberg var áhugamaður í Texas Tech skólanum fyrir ári síðan og var að reyna að verða fyrsti nýliðinn til að vinna Mastersmótið í fyrstu tilraun frá því að Fuzzy Zoeller gerði það árið 1979. Åberg lék á sjö höggum undir pari eftir að hafa klárað lokadaginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Svíinn fékk 2,16 milljónir dollara fyrir annað sætið eða 307 milljónir króna. 2024 Masters Prize Money Breakdown pic.twitter.com/fpCEhrr82A— Tour Golf (@PGATUOR) April 13, 2024 Golf Masters-mótið Tengdar fréttir „Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 15. apríl 2024 07:01 Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. 14. apríl 2024 23:06 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Scheffler lék hringina fjóra á ellefu höggum undir pari og endaði fjórum höggum á undan næsta manni. Scheffler fékk ekki aðeins heiðurinn af því að klæðast græna jakkanum í mótslok því verðlaunaféð á Mastersmótinu hefur aldrei verið hærra en í ár. How big is the Masters purse, and how much prize money does the winner get? https://t.co/cDkUTjZYg1— CBS News (@CBSNews) April 13, 2024 Scheffler fékk alls 3,6 milljónir dollara fyrir sigurinn eða 512 milljónir íslenskra króna. Þegar Scheffler vann Mastersmótið í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þá fékk hann 2,7 milljónir dollara eða 384 milljónir króna á núvirði. Hann fær því 33 prósent meira fyrir sigur sinn í ár en þann fyrir aðeins tveimur árum síðan. Svíinn Ludvig Åberg þarf ekki að kvarta mikið fyrir uppskeruna á sínu fyrsta risamótinu á ferlinum. Åberg var áhugamaður í Texas Tech skólanum fyrir ári síðan og var að reyna að verða fyrsti nýliðinn til að vinna Mastersmótið í fyrstu tilraun frá því að Fuzzy Zoeller gerði það árið 1979. Åberg lék á sjö höggum undir pari eftir að hafa klárað lokadaginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Svíinn fékk 2,16 milljónir dollara fyrir annað sætið eða 307 milljónir króna. 2024 Masters Prize Money Breakdown pic.twitter.com/fpCEhrr82A— Tour Golf (@PGATUOR) April 13, 2024
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir „Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 15. apríl 2024 07:01 Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. 14. apríl 2024 23:06 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
„Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. 15. apríl 2024 07:01
Scheffler í sérflokki á Masters Scottie Scheffler kom sá og sigraði Mastersmótið í golfi í ár. Þetta er í annað sinn sem hann fer með sigur af hólmi á Mastersmótinu á aðeins þremur árum. 14. apríl 2024 23:06
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti