Forsetinn í alls konar stellingum á Nesinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. apríl 2024 13:28 Forsetjahjónin Silla Páls Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón fögnuðu með íbúum Seltjarnarnesbæjar á fimmtíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins á dögunum. Hjónin vörðu öllum deginum á Nesinu enda um stór tímamót að ræða og frábær stemning í bænum. „Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Við höfum aldrei nokkru sinni séð svona mikinn fjölda saman kominn á torginu. Troðfullt af fólki á öllum hæðum torgsins að fylgjast með og allir í hátíðarskapi og virtust skemmta sér svo vel enda kannski ekki annað hægt þegar að allar þessar stórstjörnur sem við eigum hér á Seltjarnarnesi koma saman til að heiðra forsetahjónin, afmæli bæjarins og bæjarbúa alla,“ segir María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og skipuleggjandi fimmtíu ára afmælisins í samtali við Vísi. María Björk segir að dagurinn í heild sinni hafi heppnast vel. Hápunktur dagsins hafi verið hátíðin á Eiðistorgi, þar sem fremstu tónlistarmenn landsins stigu á stokk og skemmtu gestum. Um fimm þúsund manns mættu á viðburðinn sem jafnast á við heildaríbúafjölda Seltjarnarnesbæjar. Silla Páls ljósmyndari fangaði stemninguna meðal gesta sem er nánast á áþreifanleg. Veislustjórn var í höndum Evu Maríu en Jón Jónsson fékk bæjarbúa til að syngja.Silla Páls Tónlistarhjónin Tina Dickow og Helgi Hrafn Jónsson tóku lagið.Silla Páls Jóhann var frábær og kom fram með Selkórnum og söng lögin sín Seltjarnarnes og Gróttulagið „Við stöndum saman“ Silla Páls Bubbi Morthens og Hrafnhildur voru glæsileg á hátíðinni.Silla Páls Silla Páls Jón Jónsson og dásamlegi ungi söngkórinn stóðu sig vel.Silla Páls Forsetahjónin byrjuðu daginn í heita pottinum í Sundlaug Seltjarnarness.Silla Páls Karnivalganga frá Mýró að Való.Silla Páls Karnivalganga með grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi, gengið í mikilli stemningu frá Mýrarhúsaskóla að Valhúsaskóla.Silla Páls Fjöldi fólks og mikil stemning á Eiðistorgi.Silla Páls Forsetinn er með gott jafnvægi.Silla Páls Flottir dansnemendur sýndu brot úr Coppéliu.Silla Páls Silla Páls Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú.Silla Páls Forsetahjónin fengu falleg kort frá leikskólabörnunum - þau eru með hlutverk forseta á hreinu.Silla Páls Stólaleikfimi á Seltjörn hjúkrunarheimilinu.Silla Páls Á leið í helsta kennileiti Seltjarnarness, Gróttuvita. Silla Páls Magnús Erlendsson heiðraður en hann var í fyrstu bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar 1974-1978 til viðbótar við langan sveitar- og bæjarstjórnarferil. Silla Páls Glæsilegt úrval í Elley góðgerðarversluninni skoðað. Silla Páls Forseti Íslands stóðst ekki mátið að taka víti á handboltaæfingu hjá Gróttu. Silla Páls
Seltjarnarnes Tónlist Tímamót Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira