Strandaglópar kölluðu eftir hjálp með pálmablöðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2024 11:35 Mennirnir fundust úr lofti. Strandgæsla Bandaríkjanna Meðlimir Strandgæslu Bandaríkjanna björguðu í vikunni þremur mönnum sem voru strandaglópar á eyðieyju í miðju Kyrrahafinu. Mennirnir fundust eftir að áhöfn flugvélar sá pálmablöð sem þeir höfðu raðað í fjöru eyjunnar og notað til að skrifa „Help“ eða „Hjálp“. Mennirnir höfðu siglt af stað frá Polowat-baugey á tuttugu feta bát með utanborðsmótor á páskadag, 31. mars, en lent í vandræðum á siglingunni. Þeir enduðu svo á hinni afskekktu Pikelot-baugey, sem er um hundrað sjómílur norðvestur af Polowat, en komust ekki þaðan vegna vélarvandræða. Þegar engar fregnir bárust af þeim eftir nokkra daga leituðu ættingjar þeirra aðstoðar. Þann 6. apríl rataði aðstoðarbeiðni til Strandgæslu Bandaríkjanna. Mennirnir eru allir á fimmtugsaldri og með mikla reynslu af siglingum á svæðinu, samkvæmt tilkynningu á vef strandgæslunnar. Upprunalega spannaði leitarsvæðið um 78 þúsund fersjómílur. Áhöfn P-8 Poseidon eftirlitsflugvélar kom þó auga á mennina þann 7. apríl. Þá höfðu þeir raðað pálmablöðum svo þau stöfuðu „Help“. Áhöfnin kastaði birgða til mannanna úr lofti, svo þeir gátu lifað af þar til aðstoð barst, og einnig talstöð svo hægt væri að tala við það. Þeir voru við góða heilsu þar sem þeir höfðu boðað kókoshnetur og þeir höfðu einnig fundið sér ferskt vatn á eyjunni. Skipið USCGC Oliver Henry var sent á vettvang og náði til mannanna þann 9. apríl og voru þeir fluttir aftur til Polowat. Míkrónesía Bandaríkin Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Mennirnir höfðu siglt af stað frá Polowat-baugey á tuttugu feta bát með utanborðsmótor á páskadag, 31. mars, en lent í vandræðum á siglingunni. Þeir enduðu svo á hinni afskekktu Pikelot-baugey, sem er um hundrað sjómílur norðvestur af Polowat, en komust ekki þaðan vegna vélarvandræða. Þegar engar fregnir bárust af þeim eftir nokkra daga leituðu ættingjar þeirra aðstoðar. Þann 6. apríl rataði aðstoðarbeiðni til Strandgæslu Bandaríkjanna. Mennirnir eru allir á fimmtugsaldri og með mikla reynslu af siglingum á svæðinu, samkvæmt tilkynningu á vef strandgæslunnar. Upprunalega spannaði leitarsvæðið um 78 þúsund fersjómílur. Áhöfn P-8 Poseidon eftirlitsflugvélar kom þó auga á mennina þann 7. apríl. Þá höfðu þeir raðað pálmablöðum svo þau stöfuðu „Help“. Áhöfnin kastaði birgða til mannanna úr lofti, svo þeir gátu lifað af þar til aðstoð barst, og einnig talstöð svo hægt væri að tala við það. Þeir voru við góða heilsu þar sem þeir höfðu boðað kókoshnetur og þeir höfðu einnig fundið sér ferskt vatn á eyjunni. Skipið USCGC Oliver Henry var sent á vettvang og náði til mannanna þann 9. apríl og voru þeir fluttir aftur til Polowat.
Míkrónesía Bandaríkin Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira