„Íslendingar fara til Tenerife, þá fer Hassan til Tenerife“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. apríl 2024 08:01 Hassan ásamt Amani eiginkonu sinni og dóttur þeirra, Samar. Vísir/Arnar Hassan Shahin klæðskeri er tiltölulega nýfluttur í nýtt og rúmgott húsnæði við Hverfisgötu í Reykjavík. Hassan viðurkennir að það sé erfitt og kostnaðarsamt að færa út kvíarnar en lífið á Íslandi hafi þó aldrei verið betra. Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+. Reykjavík Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Við heimsóttum Hassan á nýja staðinn í Íslandi í dag í síðustu viku. Hassan þarf vart að kynna, hann hefur vakið mikla athygli fyrir þýtt viðmót og dugnað síðustu ár. Hassan er 43 ára Sýrlendingur og kom til Íslands sem flóttamaður árið 2017. Hann sér ekki fyrir sér að flytja nokkurn tímann af landi brott. „Nei. Ef ég færi myndi ég bara fara til Sýrlands,“ segir Hassan. Klippa: Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu Og þó að Hassan elski Ísland segir hann nauðsynlegt að komast stundum burt í frí. Hann er raunar tiltölulega nýkominn heim frá tiltekinni Íslendinganýlendu í suðri. „Ég var að koma frá Tenerife. Fólk á Íslandi fer til Tenerife. Þá fer Hassan til Tenerife!“ segir hann glaðbeittur. Hassan og fjölskylda eru á leigumarkaði eins og sakir standa en þau dreymir um að festa enn frekar rætur hér á Íslandi. „Kannski á næsta ári, þegar viðskiptin verða orðin góð, þá kaupi ég kannski íbúð.“ Brot úr viðtalinu við Hassan í Íslandi í dag má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn í heild er aðgengilegur áskrifendum á streymisveitu Stöðvar 2, Stöð2+.
Reykjavík Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira