Mál kvenna vegna líkamsleitar í kjölfar barnsfundar fellt niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. apríl 2024 08:43 Dómarinn sagði ekki hægt að gera flugfélagið ábyrgt tyrir framgöngu lögreglu og heilbrigðisstarfsmanna. Getty/NurPhoto/Robert Smith Alríkisdómstóll í Ástralíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að fella niður mál fimm kvenna gegn Qatar Airways, vegna líkamsleitar sem þær voru látnar sæta. Forsaga málsins er sú að konunum fimm og öðrum kvenkyns farþegum flugfélagsins var skipað að yfirgefa vél félagsins á Doha á alþjóðaflugvellinum í Doha í Katar eftir að nýfætt barn fannst í ruslafötu á vellinum árið 2020. Konurnar voru látnar afklæðast og sæta skoðun af hálfu hjúkrunarfræðinga, gegn vilja sínum. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að málið félli ekki undir svokallaðan Montreal-sáttmála um ábyrgð flugfélaga, sem fjallar meðal annars um tilvik þegar farþegar verða fyrir meiðslum eða deyja. Þá sagði dómarinn í málinu að það væri ekki hægt að láta Qatar Airways sæta ábyrgð vegna framgöngu lögreglu né heilbrigðisstarfsmannanna sem skoðuðu konunnar. Konurnar höfðuðu einnig mál gegn flugmálaeftirliti Katar, sem dómarinn sagði njóta friðhelgi frá málshöfðunum utan Katar. Dómarinn gaf hins vegar grænt ljós á mál gegn Matar, dótturfélagi Qatar Airways, sem sér um rekstur Hamad-alþjóðaflugvallarins. Konurnar stigu fram í viðtölum við BBC. Ein þeirra sagðist hafa upplifað skoðunina sem nauðgun og önnur að hún hefði haldið að það væri verið að ræna þeim til að halda í gíslingu. Konurnar voru beðnar afsökunar af forsætisráðherra Katar í kjölfar þess að málið rataði í fjölmiðla. Þá greindu yfirvöld frá því að líðan barnsins væri með ágætum. Katar Kynferðisofbeldi Fréttir af flugi Erlend sakamál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Forsaga málsins er sú að konunum fimm og öðrum kvenkyns farþegum flugfélagsins var skipað að yfirgefa vél félagsins á Doha á alþjóðaflugvellinum í Doha í Katar eftir að nýfætt barn fannst í ruslafötu á vellinum árið 2020. Konurnar voru látnar afklæðast og sæta skoðun af hálfu hjúkrunarfræðinga, gegn vilja sínum. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að málið félli ekki undir svokallaðan Montreal-sáttmála um ábyrgð flugfélaga, sem fjallar meðal annars um tilvik þegar farþegar verða fyrir meiðslum eða deyja. Þá sagði dómarinn í málinu að það væri ekki hægt að láta Qatar Airways sæta ábyrgð vegna framgöngu lögreglu né heilbrigðisstarfsmannanna sem skoðuðu konunnar. Konurnar höfðuðu einnig mál gegn flugmálaeftirliti Katar, sem dómarinn sagði njóta friðhelgi frá málshöfðunum utan Katar. Dómarinn gaf hins vegar grænt ljós á mál gegn Matar, dótturfélagi Qatar Airways, sem sér um rekstur Hamad-alþjóðaflugvallarins. Konurnar stigu fram í viðtölum við BBC. Ein þeirra sagðist hafa upplifað skoðunina sem nauðgun og önnur að hún hefði haldið að það væri verið að ræna þeim til að halda í gíslingu. Konurnar voru beðnar afsökunar af forsætisráðherra Katar í kjölfar þess að málið rataði í fjölmiðla. Þá greindu yfirvöld frá því að líðan barnsins væri með ágætum.
Katar Kynferðisofbeldi Fréttir af flugi Erlend sakamál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira