Tímabilið að ná hámarki en lykilmaður Man. City biður um hvíld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 13:00 Álagið hefur verið mikið á Rodri enda líklegast mikilvægasti leikmaður Manchester City liðsins. EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðjumaðurinn Rodri hefur ekki tapað leik með félagsliði eða landsliði í meira en ár og hann er að mörgum talinn vera besti afturliggjandi miðjumaður heims. Það hefur verið mikið álag á kappanum og það hefur tekið sinn toll. Rodri viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir leikjatörnina að undanförnu en líkt og í fyrra þá er Manchester City liðið í dauðafæri að vinna þrennuna. Rodri ræddi stöðuna eftir 3-3 jafntefli á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við getum allir gert betur, ég líka, en við þurfum á hvíld að halda ef ég er alveg hreinskilinn,“ sagði Rodri eftir leikinn og endurtók sig. Rodri: Manchester City midfielder says he needs a rest https://t.co/LhxU9igpGJ— BBC News (UK) (@BBCNews) April 10, 2024 „Ég að minnsta kosti. Ég þarf hvíld,“ sagði Rodri. Hann hefur nú spilað 66 leiki í röð fyrir félagslið og landslið án þess að tapa. Mikilvægi Rodri fyrir Manchester City sést líka svart á hvítu í gengi liðsins án hans. Öll þrjú töp City manna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu komu í leikjum þegar Rodri tók út leikbann. Þetta voru leikir á móti Wolves, Arsenal og Aston Villa. Þegar Manchester City datt út úr enska deildabikarnum á móti Newcastle þá var Rodri einnig í leikbanni. „Sjáum til hvernig þetta verður. Við erum samt að reyna að skipuleggja einhverja hvíld,“ sagði Rodri. Sú hvíld gæti mögulega komið fyrir hann á móti Luton Town um helgina. Hann hvíld síðasta leik félaganna í febrúar þegar Manchester City sló Luton 6-2 út úr enska bikarnum. Rodri: I do need a rest, I do. Let s see how we speak, how we live the situation. Sometimes it is what it is. I need to adjust. [Rest] is something we are planning, yeah pic.twitter.com/qsPCZfYNSs— City Report (@cityreport_) April 10, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Rodri viðurkenndi í nýlegu viðtali að hann sé orðinn mjög þreyttur eftir leikjatörnina að undanförnu en líkt og í fyrra þá er Manchester City liðið í dauðafæri að vinna þrennuna. Rodri ræddi stöðuna eftir 3-3 jafntefli á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við getum allir gert betur, ég líka, en við þurfum á hvíld að halda ef ég er alveg hreinskilinn,“ sagði Rodri eftir leikinn og endurtók sig. Rodri: Manchester City midfielder says he needs a rest https://t.co/LhxU9igpGJ— BBC News (UK) (@BBCNews) April 10, 2024 „Ég að minnsta kosti. Ég þarf hvíld,“ sagði Rodri. Hann hefur nú spilað 66 leiki í röð fyrir félagslið og landslið án þess að tapa. Mikilvægi Rodri fyrir Manchester City sést líka svart á hvítu í gengi liðsins án hans. Öll þrjú töp City manna í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu komu í leikjum þegar Rodri tók út leikbann. Þetta voru leikir á móti Wolves, Arsenal og Aston Villa. Þegar Manchester City datt út úr enska deildabikarnum á móti Newcastle þá var Rodri einnig í leikbanni. „Sjáum til hvernig þetta verður. Við erum samt að reyna að skipuleggja einhverja hvíld,“ sagði Rodri. Sú hvíld gæti mögulega komið fyrir hann á móti Luton Town um helgina. Hann hvíld síðasta leik félaganna í febrúar þegar Manchester City sló Luton 6-2 út úr enska bikarnum. Rodri: I do need a rest, I do. Let s see how we speak, how we live the situation. Sometimes it is what it is. I need to adjust. [Rest] is something we are planning, yeah pic.twitter.com/qsPCZfYNSs— City Report (@cityreport_) April 10, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira