Sjálfstæðismenn afgreiða samstarfstillögu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. apríl 2024 21:12 Ekki liggur fyrir hvort stjórnarsamstarfið haldi áfram milli sömu flokka. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf. Óljóst er hvaða flokkar kæmu að því samstarfi. Að sama skapi er óljóst hvort samstarf Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna haldi áfram. „Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf sem verður kynnt bráðlega,“ segir Hildir Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins í samtali við Mbl.is. Hún segir tillögunavarða stjórnarsamstarf í „breiðu samhengi“ en vill ekki tjá sig um hvenær áætlað sé að greina þjóðinni frá hvað hún meini með þessu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stöðuna vera „mjög sérstaka.“ „Þetta var mjög sérstakt. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var eini þingflokksfundurinn hjá flokkunum, ef ég man rétt. Ég bara veit ekki neitt hvað er í gangi,“ segir Sigmundur í samtali við fréttastofu. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist ekki geta tjáð sig um málið, þar með talið tillöguna, eða hvaða flokkar eigi í hlut. Hún segir að þingflokkur Framsóknarflokksins fundi klukkan tíu í fyrramálið og þar verði farið yfir stöðuna. Fréttin hefur verið uppfærð. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
„Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið til afgreiðslu tillögu um stjórnarsamstarf sem verður kynnt bráðlega,“ segir Hildir Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins í samtali við Mbl.is. Hún segir tillögunavarða stjórnarsamstarf í „breiðu samhengi“ en vill ekki tjá sig um hvenær áætlað sé að greina þjóðinni frá hvað hún meini með þessu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir stöðuna vera „mjög sérstaka.“ „Þetta var mjög sérstakt. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var eini þingflokksfundurinn hjá flokkunum, ef ég man rétt. Ég bara veit ekki neitt hvað er í gangi,“ segir Sigmundur í samtali við fréttastofu. Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist ekki geta tjáð sig um málið, þar með talið tillöguna, eða hvaða flokkar eigi í hlut. Hún segir að þingflokkur Framsóknarflokksins fundi klukkan tíu í fyrramálið og þar verði farið yfir stöðuna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira