„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Kári Mímisson skrifar 7. apríl 2024 23:55 Rúnar Páll gaf ekki kost á sér í viðtal. Vísir/Anton Brink Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“ Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira