„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Kári Mímisson skrifar 7. apríl 2024 23:55 Rúnar Páll gaf ekki kost á sér í viðtal. Vísir/Anton Brink Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“ Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira