Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 19:30 Nadía Atladóttir tekur slaginn með Íslandsmeisturum Vals í sumar. Vísir/Anton Brink Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Nadía var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Það kom því heldur betur á óvart þegar greint var frá því fyrir helgi að Nadía og Víkingur hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi Nadíu við félagið. Nú aðeins tveimur dögum eftir að tíðindin af brotthvarfi Nadíu frá Víkingi bárust hefur hún nú verið kynnt til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistara Vals. Bróðir Nadíu, Patrik Atlason, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Prettyboitjokko, staðfesti tíðindin er hann tróð upp í upphitun Valsmanna fyrir leik liðsins gegn ÍA í Bestu-deild karla sem hófst nú klukkan 19:15 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nadía hafði spilað með Víkingum frá árinu 2020, en áður hefði hún leikið með Fjölni, FH og Haukum. Hún á að baki 20 leiki í efstu deild á Íslandi. Fan Zone á Hlíðarenda fyrir leik. Panell með @joiskuli10 @Joimar og @alfredgamli, þjálfararnir mættu og ræddu byrjunarliðin og @PatrikAtlason með performance og staðfestir @nadiaatlad í Val. Geðveikt dæmi.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 7, 2024 Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira
Nadía var lykilleikmaður í liði Víkings á síðasta tímabili þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu-deildinni og fagnaði bikarmeistaratitlinum. Það kom því heldur betur á óvart þegar greint var frá því fyrir helgi að Nadía og Víkingur hefðu komist að samkomulagi um að rifta samningi Nadíu við félagið. Nú aðeins tveimur dögum eftir að tíðindin af brotthvarfi Nadíu frá Víkingi bárust hefur hún nú verið kynnt til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistara Vals. Bróðir Nadíu, Patrik Atlason, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Prettyboitjokko, staðfesti tíðindin er hann tróð upp í upphitun Valsmanna fyrir leik liðsins gegn ÍA í Bestu-deild karla sem hófst nú klukkan 19:15 og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nadía hafði spilað með Víkingum frá árinu 2020, en áður hefði hún leikið með Fjölni, FH og Haukum. Hún á að baki 20 leiki í efstu deild á Íslandi. Fan Zone á Hlíðarenda fyrir leik. Panell með @joiskuli10 @Joimar og @alfredgamli, þjálfararnir mættu og ræddu byrjunarliðin og @PatrikAtlason með performance og staðfestir @nadiaatlad í Val. Geðveikt dæmi.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 7, 2024
Besta deild kvenna Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira