Fjórði sólríkasti vetur í Reykjavík frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. apríl 2024 14:23 Veturinn var sólríkur, hlýr og þurr miðað við oft áður. Vísir/Vilhelm Veturinn 2023 til 2024 var fjórði sólríkasti veturinn í Reykjavík frá upphafi mælinga. Sólríkara var veturna 1947, 2023 og 1966. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar. Veður Reykjavík Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Alls mældust sólskinsstundir í Reykjavík 313,5 sem er 106,5 stundum yfir meðallagi. Marsmánuður var einnig verulega sólríkur í Reykjavík. Alls 68,2 stundum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri mældust sólskinsstundir vetrarins 134 eða 15,4 stundum yfir meðallagi síðustu áratuga. Veðurfar marsmánaðar var sérstaklega tekið fyrir í færslu veðurstofunnar. Hann var sólríkari, þurri og hlýrri en oft áður. Þó var hann kaldari og úrkomusamari á norðanverðu landinu. Töluverð snjóþyngsli voru á norðan- og austanverðu landinu í lok mánaðar auk hvassvirðis sem ollu allnokkrum samgöngutruflunum og nokkrum fjölda snjóflóða í þokkabót. Hér má sjá meðalhita marsmánaðar víða um landið.Veðurstofa Íslands Meðalhiti í Reykjavík í mars var 1,7 stig sem er hálfu stigi yfir meðallagi síðustu áratuga. Á Akureyri var hann hins vegar -0,3 stig sem er nokkuð undir meðallaginu. Hlýjast var á Suður- og Suðvesturlandi en kaldara á Norður- og Norðvesturlandi. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 4,1 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, -6,1 stig. Í byggð var meðalhitinn lægstur í Svartárkoti, -4,1 stig. „Hæsti hiti mánaðarins mældist 12,4 stig í Húsafelli. Mest frost í mánuðinum mældist -22,3 stig á Mývatni og við Setur sunnan Hofsjökuls,“ kemur fram í færslu Veðurstofunnar.
Veður Reykjavík Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira