Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2024 13:00 Sérfræðingarnir spá því að Víkingur og Valur verði í toppbaráttunni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Stúkan hitaði upp fyrir Bestu deildina í knattspyrnu í vikunni með sérstökum upphitunarþætti. Þeir Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson stýrðu herlegheitunum og voru sérfræðingarnir Albert Brynjar Ingason, Baldur Sigurðsson, Atli Viðar Björnsson og Sigurbjörn Hreiðarsson mættir til að fara yfir málin. Meðal þess sem var farið yfir var spá sérfræðinganna. Í staðinn fyrir að birta eina sameiginlega spá var farið yfir spá hvers og eins og þurftu menn því að svara fyrir sig og mun eflaust þurfa í allt sumar. Besta deildin hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Það sem einna helst vakti athygli var það hvaða liði menn spáðu Íslandsmeistaratitlinum. Atli Viðar Björnsson var sá eini sem spáði ekki Víkingum titlinum og þá þurfti Albert Brynjar Ingason að svara fyrir spá sína um fallbaráttuna sem vakti eflaust ekki mikla gleði hjá hans uppeldisfélagi. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta deildin: Spá sérfræðinganna
Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6. apríl 2024 09:00