Vaktin: Dagurinn sem Katrín Jakobsdóttir bauð sig fram sem forseta Hólmfríður Gísladóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 5. apríl 2024 08:36 Katrín Jakobsdóttir púðruð áður en hún veitti fjölmiðlum viðtöl í Hörpu klukkan 14. Þá hafði hún tilkynnt tæpri klukkustund fyrr að hún ætlaði að bjóða sig fram til forseta Íslands. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur tilkynnt að hún muni biðjast lausnar úr embættinu og gefa kost á sér í komandi kosningum til embættis forseta Íslands. Katrín tilkynnti ákvörðun sína með myndbandi á samfélagsmiðlum og ræddi svo við fjölmiðla. Eins og rakið var í Pallborðinu á Vísi í gær eru næstu skref þau að Katrín fari á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og biðjist lausnar. Þá muni forseti óska eftir því að stjórnin haldi áfram sem starfsstjórn. Þar á eftir þurfa formenn hinna tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, að funda með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni VG, og hefja umræður um framhaldið. Fylgst var með viðburðaríkum degi í lífi fráfarandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda í vaktinni á Vísi. Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Eins og rakið var í Pallborðinu á Vísi í gær eru næstu skref þau að Katrín fari á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og biðjist lausnar. Þá muni forseti óska eftir því að stjórnin haldi áfram sem starfsstjórn. Þar á eftir þurfa formenn hinna tveggja ríkisstjórnarflokkanna, Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, að funda með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, varaformanni VG, og hefja umræður um framhaldið. Fylgst var með viðburðaríkum degi í lífi fráfarandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda í vaktinni á Vísi. Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Forsetakosningar 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Forseti Íslands Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira