Danska stjarnan í slæmum árekstri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 15:18 Jonas Vingegaard Hansen er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Getty/Tim de Waele Hjólareiðakapparnir Jonas Vingegaard, Remco Evenepoel og Primoz Roglic voru meðal þeirra sem lentu í hörðum árekstri í hjólreiðakeppni í Baskahéraði á Spáni í dag. Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024 Hjólreiðar Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Slysið varð þegar hjólreiðamennirnir voru á fleygiferð niður brekku en tíu lentu í árekstrinum. Vingegaard sást liggja næstum því kyrr á jörðinni eftir slysið og það mátti sjá að allt bakið á treyju hans var rifið. Hann var líka blóðugur á bakinu. Lige nu: Vingegaard udgår af Baskerlandet Rundt: Båret ind i ambulance efter styrt https://t.co/aE6uE1WhJD— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) April 4, 2024 Vingegaard hefur unnið Frakklandshjólreiðarnar undanfarin tvö ár og er ein allra stærsta íþróttastjarna Dana. Læknar skoðuðu hann í fimmtán mínútur áður en hann var settur í hálskraga og fluttur í burtu í sjúkrabíl. Keppni var stöðvuð tíu mínútum síðar. [Cyclisme] Horrible chute au Tour du Pays Basque, Evenepoel, Roglic et Vingegaard sévèrement touchés notamment.Les images font froid dans le dos, et se multiplient cette saison #Itzulia2024 pic.twitter.com/bisdCN2h9I— Les Insiders (@lesinsidersoff) April 4, 2024
Hjólreiðar Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn