Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2024 09:16 Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda á móti Úkraínu. Getty/Rafal Oleksiewicz Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið situr nú í 72. sæti á listanum en íslensku strákarnir fóru upp fyrir Bosníumenn að þessu sinni. Íslenska liðið hafði ekki verið neðar á listanum í ellefu ár þegar liðið datt niður í 73. sætið á listanum sem var gefinn út í febrúar. Sigur á Ísraelsmönnum í umspilinu hjálpar liðinu upp listann þrátt fyrir tap á móti Úkraínu nokkrum dögum síðar. Norðmenn falla niður um eitt sæti og eru í 47. sæti listans. Norskir fjölmiðlar slá því upp að norska liðið sé nú komið niður fyrir Malí í FIFA-listanum. Panama og Rúmenía eru líka fyrir ofan norska landsliðið sem hefur ekki komist á stórmót síðan á EM 2000 þrátt fyrir að vera með tvo af öflugustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í þeim Erling Haaland og Martin Ödegaard. Argentína og Frakkland eru áfram í tveimur efstu sætunum en Belgar hoppa upp fyrir Englendinga og í þriðja sætið. Portúgalar komast líka upp fyrir Hollendinga og sitja nú í sjötta sætinu eða í næsta sæti á eftir Brasilíu. Athygli vekur að Bandaríkjamenn eru komnir upp í ellefta sæti listans. The latest #FIFARanking is here! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) April 4, 2024 FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Íslenska liðið situr nú í 72. sæti á listanum en íslensku strákarnir fóru upp fyrir Bosníumenn að þessu sinni. Íslenska liðið hafði ekki verið neðar á listanum í ellefu ár þegar liðið datt niður í 73. sætið á listanum sem var gefinn út í febrúar. Sigur á Ísraelsmönnum í umspilinu hjálpar liðinu upp listann þrátt fyrir tap á móti Úkraínu nokkrum dögum síðar. Norðmenn falla niður um eitt sæti og eru í 47. sæti listans. Norskir fjölmiðlar slá því upp að norska liðið sé nú komið niður fyrir Malí í FIFA-listanum. Panama og Rúmenía eru líka fyrir ofan norska landsliðið sem hefur ekki komist á stórmót síðan á EM 2000 þrátt fyrir að vera með tvo af öflugustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í þeim Erling Haaland og Martin Ödegaard. Argentína og Frakkland eru áfram í tveimur efstu sætunum en Belgar hoppa upp fyrir Englendinga og í þriðja sætið. Portúgalar komast líka upp fyrir Hollendinga og sitja nú í sjötta sætinu eða í næsta sæti á eftir Brasilíu. Athygli vekur að Bandaríkjamenn eru komnir upp í ellefta sæti listans. The latest #FIFARanking is here! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) April 4, 2024
FIFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira