Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 09:30 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ósáttur á hliðarlínunni í leik United á móti Brentford í gærkvöldi. Getty/Ryan Jenkinson Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Brentford var með yfirburðina nær allan leikinn en United náði engu að síður forystunni á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Brentford tókst hins vegar loksins að skora rétt á eftir og úrslitin urðu jafntefli. „Þegar kemur að grimmd og baráttu þá voru Brentford menn betri,“ viðurkenndi Erik ten Hag. „Við ættum að sýna meiri ástríðu á mörgum tímapunktum í leiknum. Þegar þú ert kominn yfir svo seint í leiknum þá áttu líka að landa sigrinum,“ sagði Ten Hag. „Við spiluðum ekki vel en það var liðsandi og barátta en bara ekki nóg af því,“ sagði Ten Hag. Liðin fyrir ofan Manchester United, Aston Villa og Tottenham, unnu bæði og útlitið er ekki gott hvað varðar það að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Það eru enn margir leikir eftir en auðvitað verða stigin dýrmætari í lok tímabilsins. Við hefðum átt að taka þrjú í þessum leik en fengum bara eitt. Þessi stig gætu skipt miklu máli í lokin,“ sagði Ten Hag. "It can be a big point by the end"Erik ten Hag and Thomas Frank react to the 1-1 draw between Brentford and Man Utd pic.twitter.com/WpgAQOeF1H— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 31, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira