Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 08:00 Sevilla sigraði 0-1 gegn Getafe í gær. Leikurinn var stöðvaður um stund vegna kynþáttaníðs. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Leikurinn var stöðvaður á 68. mínútu í tvær og hálfa mínútu eftir að dómara var gert grein fyrir hrópum og köllum stuðningsmanna í átt Acuna. Fjórði dómari sagði frá því að þónokkur rasísk skilaboð hafi beinst að Acuna, samkvæmt reglum deildarinnar var leikurinn strax stöðvaður og dómari nýtti kallkerfi til að biðja stuðningsmenn að hætta þessu. El Sevilla FC condena los insultos racistas y xenófobos sufridos este sábado por su jugador Marcos Acuña y su cuerpo técnico durante el #GetafeSevillaFC. #LALIGAVSRacismo— Sevilla Fútbol Club (@SevillaFC) March 30, 2024 Samkvæmt skýrslu dómarans var hrópað „Acuna api“ og „Acuna, þú ert af öpum kominn“, hrópin bárust frá áhorfendum sem sátu við miðlínu vallarins, beint fyrir aftan fjórða dómarann. Sanchez Florez, þjálfari Sevilla og fyrrum þjálfari Getafe, sagði svo frá því eftir leik að stuðningsmenn Getafe hafi einnig níðst á honum og ítrekað kallað hann sígauna. Sem hann er, að eigin sögn, en sagði stuðningsmennina hafa notað orðið í niðrandi merkingu. Hvergi var minnst á þetta atvik í skýrslu dómarans. Spænski boltinn Tengdar fréttir Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður á 68. mínútu í tvær og hálfa mínútu eftir að dómara var gert grein fyrir hrópum og köllum stuðningsmanna í átt Acuna. Fjórði dómari sagði frá því að þónokkur rasísk skilaboð hafi beinst að Acuna, samkvæmt reglum deildarinnar var leikurinn strax stöðvaður og dómari nýtti kallkerfi til að biðja stuðningsmenn að hætta þessu. El Sevilla FC condena los insultos racistas y xenófobos sufridos este sábado por su jugador Marcos Acuña y su cuerpo técnico durante el #GetafeSevillaFC. #LALIGAVSRacismo— Sevilla Fútbol Club (@SevillaFC) March 30, 2024 Samkvæmt skýrslu dómarans var hrópað „Acuna api“ og „Acuna, þú ert af öpum kominn“, hrópin bárust frá áhorfendum sem sátu við miðlínu vallarins, beint fyrir aftan fjórða dómarann. Sanchez Florez, þjálfari Sevilla og fyrrum þjálfari Getafe, sagði svo frá því eftir leik að stuðningsmenn Getafe hafi einnig níðst á honum og ítrekað kallað hann sígauna. Sem hann er, að eigin sögn, en sagði stuðningsmennina hafa notað orðið í niðrandi merkingu. Hvergi var minnst á þetta atvik í skýrslu dómarans.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Brast í grát á blaðamannafundi Brasilíski framherjinn Vinícius Júnior, leikmaður Real Madríd, gat ekki haldið aftur tárunum á blaðamannafundi þar sem allar spurningar blaðamanna sneru að þeim kynþáttafordómum sem grassera á Spáni. 25. mars 2024 19:30