Viðbragðsaðilar í Baltimore í Bandaríkjunum hafa fundið líkamsleifar tveggja manna, sem fórust þegar Francis Scott Key brúin hrundi á aðfaranótt þriðjudags. Taldar eru litlar líkur á að mennirnir fjórir sem enn er saknað finnist á lífi.
Ljósmyndir með broti af því besta frá hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni hefur verið opnuð í Húsinu á Eyrarbakka. Svæðið var starfrækt í 45 ár, eða þar til því var lokað af öryggisástæðum.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.