Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:38 Byrjunarlið Íslands. Rafal Oleksiewicz/Getty Images Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar með sigri á Úkraínu í Póllandi. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í liðið og tekur við fyrirliðabandinu. Andri Lucas Guðjohnsen og Jón Dagur Þorsteinsson koma einnig inn fyrir þá Willum Þór Willumsson og Orra Steinn Óskarsson. Þá er Arnór Sigurðsson fjarverandi eftir að hafa meiðst gegn Ísrael. Byrjunarliðið gegn Úkraínu! This is how we start our match against Ukraine in the EURO 2024 Playoffs Final.#afturáem pic.twitter.com/m8V39pBcpe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024 Byrjunarlið Íslands er svo hljóðandi: Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Guðmundur Þórarinsson þeim vinstri. Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson eru í miðverði. Á miðri miðjunni eru þeir Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði liðsins. Á hægri vængnum er Hákon Arnar Haraldsson og á þeim vinstri er Jón Dagur Þorsteinsson. Frammi eru svo Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson. Á bekknum eru Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Alfons Sampsted, Hjörtur Hermannsson, Mikael Egill Ellertsson, Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Neville Anderson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Kristian Nökkvi Hlynsson.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31 Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
„Jóhann Berg og Arnór Ingvi eru heilir og klárir í slaginn“ „Ég er mjög bjartsýnn,“ segir landsliðsþjálfarinn Åge Hareide fyrir leik kvöldsins gegn Úkraínu í Wroclaw en um er að ræða hreinan úrslitaleik um laust sæti á EM í sumar. 26. mars 2024 14:31
Åge fyrir leikinn mikilvæga: Vill að leikmenn njóti augnabliksins Åge Hareide segir að enn megi lagfæra smáatriði fyrir stórleik morgundagsins gegn Úkraínu og því hafi verið frábært að geta tekið æfingu dagsins upp með dróna. Þá virðist þjálfarinn nokkuð viss um að spennustig leikmanna sé rétt stillt. 25. mars 2024 18:46
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag í tilefni af úrslitaleiknum mikilvæga annað kvöld gegn landsliði Úkraínu um laust sæti á EM 2024. 25. mars 2024 15:32