Arnar Grant og Vítalía á kaffihúsi og RÚV þrenna í miðborginni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. mars 2024 07:01 Arnar Grant og Vítalía nutu lífsins í Smáralindinni um helgina. Sólin hækkar alltaf á lofti með hverjum deginum sem líður og vorjafndægur gengu loks í garð. Nú er tíminn til að tjútta, sýna sig og sjá aðra. Njóta lífsins og hafa gaman. Saman. Þetta veit til dæmis ein skemmtilegasta kona landsins, sjónvarpskonan Berglind Festival. Hún naut lífsins á veitingahúsinu OTO á Hverfisgötu í vikunni sem leið og fetaði þar í fótspor sjónvarpskokksins Gordon Ramsay sem gerði slíkt hið sama hér um árið. Þá voru fleiri starfsmenn Ríkisútvarpsins í eldlínunni á skemmtistöðum Reykjavíkur. RÚV þrennan Hilmar Björnsson, yfirmaður íþróttadeildar, Baldvin Þór Bergsson ritstjóri Kastljóss og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri voru staddir saman á American Bar á fimmtudagskvöld. Þar horfðu þeir á Ísland vinna stórsigur á Ísrael í útsendingu Stöðvar 2 Sport. Borgarfulltrúinn og oddvitinn Hildur Björnsdóttir stytti sér stund á milli stríða um helgina og kíkti með krakkana á uppsetningu Þjóðleikhússins á Frosti. Á meðan naut Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri lífsins á vínstaðnum Apero. Þar var einmitt líka hæstaréttarlögmaðurinn Kristín Edwald sem fékk sér gott vín í góðra vina hópi. Sama kvöld naut Una Sighvatsdóttir aðstoðarmaður forseta Íslands lífsins í Þingholtunum á Bodega. Idol stjarnan Kjalar Martinsson Kollmar hóf föstudagskvöldið sitt í Kringlunni. Þar voru einmitt fleiri Idol stjörnur en þau Jóna Margrét og Ólafur Jóhann voru á Kúmen þar sem þau fengu sér að borða saman. Vísi er ekki kunnugt um hvar þau enduðu kvöldið en Kjalar lauk föstudagskvöldinu hinsvegar á Petersen svítunni í miðbæ Reykjavíkur. Sverrir Þór Sverrisson, miklu þekktari sem Sveppi krull, naut lífsins um helgina. Vísir/Vilhelm Á laugardagskvöldinu var Sveppi krull eins og hann er kallaður á Sushi Social að fá sér gott súsí á laugardagskvöldinu. Eiður Smári Guðjohnsen góðvinur Sveppa til margra ára var þar með honum og þeir slógu svo sannarlega á létta strengi í gleði og fjöri. Með þeim æskufélögum var sömuleiðis Jökull Júlíusson, söngvarinn í Kaleo. Það sáust hinsvegar ekki allir bara á djamminu um helgina. Þannig létu þau Vítalía og Arnar Grant vel að hvort öðru á Te og kaffi í Smáralind. Henry Alexander siðfræðingur fékk sér göngutúr í Þingholtunum og svo sundsprett úti á nesi. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra veit hvað skiptir máli í lífinu og fékk sér ís í ísbúð Huppu í Garðabænum. Henry Alexander skellti sér í sund. Þá skiptir hversdagurinn líka máli. Birgitta Líf og Enok Jónsson kíktu í Lyfju í Lágmúla með nýja erfingjann. Kolfinna Nikulásdóttir og Sturla Atlas versluðu sér á meðan í matinn í Bónus í Skipholti en útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir skellti sér í Hagkaup í Skeifunni. Sumir hugsa sér líka gott til glóðarinnar nú þegar það styttist í páska og langþráð frí. Þannig voru grínistinn Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi Hrím á Keflavíkurflugvelli í gær, á leið til útlanda. Þar var líka þingmaðurinn Hanna Katrín Friðriksson með eiginkonu sinni Ragnhildi Sverrisdóttur, enda þingið í páskafríi. Frægir á ferð Tengdar fréttir Vorið vaknar: Randver í Mínígarðinum og Dagur B. á Röntgen Eftir enn annan langan íslenskan vetur er loksins vor í lofti. Það sést á mannlífinu því hlutirnir eru aftur farnir að gerast og skemmtilegt fólk skemmtir sér úti um allt land langt fram á nætur. Þannig létu sjálf forsetahjónin þau Guðni og Eliza sig meðal annars ekki vanta í Hörpunni um helgina. 14. mars 2024 13:01 Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1. mars 2024 14:02 Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15. febrúar 2024 11:02 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Sjá meira
Þetta veit til dæmis ein skemmtilegasta kona landsins, sjónvarpskonan Berglind Festival. Hún naut lífsins á veitingahúsinu OTO á Hverfisgötu í vikunni sem leið og fetaði þar í fótspor sjónvarpskokksins Gordon Ramsay sem gerði slíkt hið sama hér um árið. Þá voru fleiri starfsmenn Ríkisútvarpsins í eldlínunni á skemmtistöðum Reykjavíkur. RÚV þrennan Hilmar Björnsson, yfirmaður íþróttadeildar, Baldvin Þór Bergsson ritstjóri Kastljóss og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri voru staddir saman á American Bar á fimmtudagskvöld. Þar horfðu þeir á Ísland vinna stórsigur á Ísrael í útsendingu Stöðvar 2 Sport. Borgarfulltrúinn og oddvitinn Hildur Björnsdóttir stytti sér stund á milli stríða um helgina og kíkti með krakkana á uppsetningu Þjóðleikhússins á Frosti. Á meðan naut Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri lífsins á vínstaðnum Apero. Þar var einmitt líka hæstaréttarlögmaðurinn Kristín Edwald sem fékk sér gott vín í góðra vina hópi. Sama kvöld naut Una Sighvatsdóttir aðstoðarmaður forseta Íslands lífsins í Þingholtunum á Bodega. Idol stjarnan Kjalar Martinsson Kollmar hóf föstudagskvöldið sitt í Kringlunni. Þar voru einmitt fleiri Idol stjörnur en þau Jóna Margrét og Ólafur Jóhann voru á Kúmen þar sem þau fengu sér að borða saman. Vísi er ekki kunnugt um hvar þau enduðu kvöldið en Kjalar lauk föstudagskvöldinu hinsvegar á Petersen svítunni í miðbæ Reykjavíkur. Sverrir Þór Sverrisson, miklu þekktari sem Sveppi krull, naut lífsins um helgina. Vísir/Vilhelm Á laugardagskvöldinu var Sveppi krull eins og hann er kallaður á Sushi Social að fá sér gott súsí á laugardagskvöldinu. Eiður Smári Guðjohnsen góðvinur Sveppa til margra ára var þar með honum og þeir slógu svo sannarlega á létta strengi í gleði og fjöri. Með þeim æskufélögum var sömuleiðis Jökull Júlíusson, söngvarinn í Kaleo. Það sáust hinsvegar ekki allir bara á djamminu um helgina. Þannig létu þau Vítalía og Arnar Grant vel að hvort öðru á Te og kaffi í Smáralind. Henry Alexander siðfræðingur fékk sér göngutúr í Þingholtunum og svo sundsprett úti á nesi. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra veit hvað skiptir máli í lífinu og fékk sér ís í ísbúð Huppu í Garðabænum. Henry Alexander skellti sér í sund. Þá skiptir hversdagurinn líka máli. Birgitta Líf og Enok Jónsson kíktu í Lyfju í Lágmúla með nýja erfingjann. Kolfinna Nikulásdóttir og Sturla Atlas versluðu sér á meðan í matinn í Bónus í Skipholti en útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir skellti sér í Hagkaup í Skeifunni. Sumir hugsa sér líka gott til glóðarinnar nú þegar það styttist í páska og langþráð frí. Þannig voru grínistinn Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi Hrím á Keflavíkurflugvelli í gær, á leið til útlanda. Þar var líka þingmaðurinn Hanna Katrín Friðriksson með eiginkonu sinni Ragnhildi Sverrisdóttur, enda þingið í páskafríi.
Frægir á ferð Tengdar fréttir Vorið vaknar: Randver í Mínígarðinum og Dagur B. á Röntgen Eftir enn annan langan íslenskan vetur er loksins vor í lofti. Það sést á mannlífinu því hlutirnir eru aftur farnir að gerast og skemmtilegt fólk skemmtir sér úti um allt land langt fram á nætur. Þannig létu sjálf forsetahjónin þau Guðni og Eliza sig meðal annars ekki vanta í Hörpunni um helgina. 14. mars 2024 13:01 Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1. mars 2024 14:02 Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15. febrúar 2024 11:02 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Sjá meira
Vorið vaknar: Randver í Mínígarðinum og Dagur B. á Röntgen Eftir enn annan langan íslenskan vetur er loksins vor í lofti. Það sést á mannlífinu því hlutirnir eru aftur farnir að gerast og skemmtilegt fólk skemmtir sér úti um allt land langt fram á nætur. Þannig létu sjálf forsetahjónin þau Guðni og Eliza sig meðal annars ekki vanta í Hörpunni um helgina. 14. mars 2024 13:01
Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1. mars 2024 14:02
Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. 15. febrúar 2024 11:02
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið