Sagrada Familia verði loks tilbúin árið 2034 Atli Ísleifsson skrifar 25. mars 2024 07:55 Framkvæmdir við smíði Sagrada Familia hófust árið 1882. Getty Stefnt er að því að smíði við eins helsta kennileitis Barcelona-borgar, kirkjunnar Sagrada Familia, verði lokið árið 2026. Þó er búist við að önnur átta ár muni taka að ljúka við gerð stytta og stærðarinnar og umdeildra trappa við kirkjuna. Þannig verði framkvæmdum endanlega lokið árið 2034. Esteve Camps, forseti stofnunarinnar sem heldur utan um framkvæmdir kirkjunnar, segir tilkynnti í gær að stefnt sé að því að ljúka framkvæmdum árið 2026, eða hundrað árum eftir dauða Antoni Gaudi, arkitekts kirkjunnar. Takist þetta mun framkvæmdum ljúka 144 árum eftir að þær hófst. Camps sagði að búið sé að tryggja nægilegt fjármagn og byggingarefni til að ljúka framkvæmdum, þar með talið smíði 172,5 metra turns sem tileinkaður verður Jesú kristi, sem mun gera kirkjuna að hæstu byggingu Barcelona-borgar. Camps segir að þó að byggingarframkvæmdum muni ljúka árið 2026 mun vinna við styttur og skreytingar, auk umdeildra trappa, halda áfram til ársins 2034, að því er segir í frétt Guardian. Þegar framkvæmdir hófust við gerð kirkjunnar árið 1882 var akur allt í kring en borgin hefur svo byggst upp á svæðinu. Gerð trappanna sem eiga að leiða upp að kirkjunni mun hafa talsverð á byggingar í kring og er talið að rífa þurfi einhverjar þeirra til að koma tröppunum fyrir. Spánn Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Esteve Camps, forseti stofnunarinnar sem heldur utan um framkvæmdir kirkjunnar, segir tilkynnti í gær að stefnt sé að því að ljúka framkvæmdum árið 2026, eða hundrað árum eftir dauða Antoni Gaudi, arkitekts kirkjunnar. Takist þetta mun framkvæmdum ljúka 144 árum eftir að þær hófst. Camps sagði að búið sé að tryggja nægilegt fjármagn og byggingarefni til að ljúka framkvæmdum, þar með talið smíði 172,5 metra turns sem tileinkaður verður Jesú kristi, sem mun gera kirkjuna að hæstu byggingu Barcelona-borgar. Camps segir að þó að byggingarframkvæmdum muni ljúka árið 2026 mun vinna við styttur og skreytingar, auk umdeildra trappa, halda áfram til ársins 2034, að því er segir í frétt Guardian. Þegar framkvæmdir hófust við gerð kirkjunnar árið 1882 var akur allt í kring en borgin hefur svo byggst upp á svæðinu. Gerð trappanna sem eiga að leiða upp að kirkjunni mun hafa talsverð á byggingar í kring og er talið að rífa þurfi einhverjar þeirra til að koma tröppunum fyrir.
Spánn Mest lesið Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira